Útvarpstíðindi - 17.02.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 17.02.1941, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.60 Fréttir. Sunnudagur 23. febrúar. 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í F-dúr, Op. 22, eftir Tschaikowsky. b) Svíta eftir d’Indy. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Frá „largo“ til „presto". 18.30 Barnatími (porsteinn ö. Stephen- sen). 19.15 Hljómplötur: Óperulög. 20.20 Erindi: Jón Stefánsson málari sex- tugur (Valtýr Stefánsson ritstjóri). 20.45 Einleikur á píanó (Emil Thorodd- sen): a) Nocturne, eftir Chopin. b) Papillons, eftir Schumann. 21.05 Einsöngur (ungfrú Sigríður Guð- mundsdóttir): Lög eft’ir Árna Thor- steinsson, Schubert, Mozart, Hugo Wolf og Brahms. 21.30 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 24. febrúar. 13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 JJýzlcukennsla, 1. fl. 19.25 pingfréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.50 Útvarpshljómsveitin: íslenzk þjóð- lög. 21.00 Kvöld Slysavamafélags íslands: Ávörp, ræður o. fl. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. priðjudagur 25. febrúar. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 þingfréttir. 20.30 Ávarp frá Rauðakrossi íslands (Sveinn Bjömsson sendiherra). 20.45 Erindi: Sementsverksmiðja (Sig- urður Jónasson forstjóri). 21.10 Tónleikar Tónlistarskólans: a) La folia, eftir Corelli (fiðla: Björn Ólafsson). b) Tríó í G-dúr, eftir Haydn. 21.40 Hljómplötur: Lundúnasymfónían eftir Haydn. 22.05 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. febrúar. 13.00 þýzkukennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka. Jón Eyþórsson, kynnir. a) í Hólaskóla fyrir fimmtíu árum. Kafli úr endurminningum. (Kristinn Guðlaugsson, bóndi á Núpi). b) í kynnisför um Árnessýslu.Sam- tal. (Baldvin Baldvinsson bóndi og Jón Eyþósson). c) í vinnustofunni. Samtal (þórunn Magnúsdóttir og Nína Tryggva- dóttir listmálari). Flmmtudagur 27. febrúar. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Rœktun í kauptúnum og sjávarþorpum (Jens Hólmgeirsson). 20.55 Hljómplötur: Létt lög. ÚTVARPSTlÐINDI 259

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.