Útvarpstíðindi - 28.04.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 28.04.1941, Blaðsíða 6
19.25 pingfí'éttir. 19.40 Lesin dagskrá niestu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Sigurður Ein- arsson). 20.50 Hljóinplötur: íslenzk lög. 21.00 Erindi: A ritstjórnarskrifstofu dag- blaðs (porsteinn Jósefsson blaðam.) 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Offenliach. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. 3S1S 9. mai 12.00—13.00 Hádegisútvai'p. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Utvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigiid Undset. 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.05 Gurðyrkjuþáttur (Jóhann .lónas- son ráðun.). 21.25 Hljómplötur: Píanókonsert nr. 2 í f-moll Op. 21, eflir Chopin. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. Pétur Ottesen alþm. talar þ. 4. maí um daginn og veginn. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Úpplestur: Fullega þrúða, frásaga (Jón Thorarensen prestur). 21.00 Utvarpshljómsveitin: Gömul dans- lög. 21.30 .Tasslög á píanó (Aage Lorunge). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. FRIÐFINNUR frh. spillti ekki vináttunni utan leiksviðs- ins. — Hvernig finnst þér skilningur fólksins á sjónleikjum? — Afskaplega af skornum skammti. Það er ógnar óþægilegt fyrir leikendur, þegar fólk hlær, þeg- ar háalvarleg atriði koma fyrir á sviðinu. Annars hef ég átt því láni að fagna, að hljóta vinsældir, og aldrei hefur legið betur á mér en þegar ég hef haft fullt hús af glöðum og skilningsgóðum áheyrendum fyrir framan mig. Ég hef oft hlakkað til sýninganna, stundum gleymt því, að ég var staddur á sviði, — það álít ég að sé hámark leikarans í listinni. Þegar hér er komið sögu, er kaffi til reiðu, og frú Jakobína Torfadótt- ir, kona Friðfinns, býður okkur að setjast við drykkju í næstu stofu. Talið barst nú að öðrum efnum, og PT'iðfinnur heldur áfram að vera skemmtilegur, þó að hahn tali um annað en sjálfan sig. G. M. M. 414 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.