Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Qupperneq 2

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Qupperneq 2
ÞingeysJiar visur. Vorhugur. Flýgur vor um láð og lá að liðnu aldartaki. Von og gleði ástin á í því væn'gjablaki. Þóróljur Jónasson í Hraunkoti. I Ejtirmœli. Skarðan drátt frá borði bar. barn að háttum, glaður. Völl hann átti, en hann var enginn sláttumaður. Mannlysing. Hefur sjónlaust hugarfar, helgar krónum stritið. Klakahrjónur heimskunnar hafa skónum slitið. ÚTVARPSTÍÐINDI koma út vikulega að vetrinum, 28 tölubl., 16 blaðsíður hvert. Árgangurinn kostar kr. 10,00 til áskrifenda og greiðist fyrir- fram. I lausasölu kostar heftið 50 aura. Afgreiðsla á Njálsgötu 23. Sími 5046. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: GUNNAR M. MAGNÚSS, Vegamótum, Seltjarnarnesi JÓN ÚR VÖR, Njálsgötu 23. Utgejandi: H/f. Hlustandinn. Víkingsprent h/f. Á Júndi. Varla er hægt upp úr vaðlinum hér vitinu höfuð .að teygja. Algengust heimska í heiminum er, að hafa ekki vit á að þegja. Steingrímur Baldvinsson i Nesi. Stökur. Minningar um æskuást ævi langa geymast, — einkanlega ef hún brást. En æskubrekin gleymast. Orðugan ég átti gang, yfir hraun og klungur. Einatt lá mér fjall í fang frá því ég var ungur. Þórarinn Sveinsson í Kílakoti. Sumarnótt. Glitrar dögg um grund og hlíð; glaðir fuglar kvaka; Sumarnóttin björt og blíð biður mig að vaka. Vor. E-g er gömul. Eg er þó eins og börn á vorin: Nú er ég komin á nýja skó, nú tel ég ekki sporin. Þura Arnadóttir. Garði. Við höfum ávalt mikið úrval af allskonar skófatnaði. Ldrus G. Lúðvigsson SKÓVERSLUN 342 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.