Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Qupperneq 5

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Qupperneq 5
Sunnudagur 14 júní. 10.00 Morgunónleikar (plötur) : a) Fiðlukonsert í a- moll eftir Bach. b) Píanókonsert nr. 5 eftir Beethoven. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (Séra Jón Auðuns). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Norð- urlandalög. 19.25 Hljómplötur: Tilbrigðaverk eftir Britten. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel) : Lög eftir Grieg og Sibelius. 20.35 Erindi: Um Alþingisrímurnar (Vilhj. þ. Gíslason). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: 21.25 Upplestur: ,,Söngur lífsins“; óbundin ljóð (Grétar Fells rithöf.). 21.35 Hljómplötur: ,,Eldfuglinn“, tónverk eftir Stravinsky. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 15. júní. 19.25 Hljómplötur: Blómalög. 20.30 Erindi: Um stofnun sjúkrasamlaga (Jón Blöndal hagfræðingur). 20.55 Hljómplötui: Létt lög. 21.00 Sumarþættir (Steinþór Sigurðsson mag- ister). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Hugleiðingar um ýms þjóðlög. Einsöngur: (Ágúst Bjarnason). Þriðjudagur 16. júní. 19.25 Hljómplötur: Sænsk alþýðulög. 20.30 Sænskt kvöld: a) Erindi (Jón Magnússon, fil. kand.). b) Einsöngur (Þorsteinn H. Hannesson) : Sænsk þjóðlög. c) Upplestur úr sænskum bókmenntum (frú Vivan Jakobsson). d) Hljómplötur: Sænsk tónlist. Miðvikudagur 17. júní. Dagskrá þessa dags verður auglýst síðar. Fastir libir alla virt^a daga: 12.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.45 eða 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Fimmtudagur 18. júní. 13.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Setning synódus (Préd.: séra Friðrik A. Friðriks- son, Húsavík. — Fyrir altari: séra Garð- ar Þorsteinsson, Hafnarfirði). 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Synódus-erindi í Dómkirkjunni. 21.15 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21.35 Hljómplötur : Andleg tónlist. Föstudagur 19. júní. 19.25 Hljómplötur: Ýms lög (tónlist flutt af konum). 20.30 Erindi og ávörp um mcnntamál kvenna: a) Ungfrú Laufey Valdimarsdóttir. b) ......... c) Frú Katrín Viðar. d) Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Útvarpshljómsveitin leikur. 21.50 Fréttir. Laugardagur 20. júní. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Leikrit: ,,Þegar tunglið kom upp“, írskt leikrit eftir Lady Gerhardy (Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson). 21.25 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. \ 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Víkan 21. júní — 27. júní Sunnudagur 21. júní. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Symfónío nr. 7 eftir Bruckner. ÚTVARPSTÍÐINDI 345

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.