Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Page 6

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Page 6
14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Pétur Oddsson, prestur á Djúpavogi). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Nútíma tónlist. 19.25 Hljómplötur: /Efingar, Op. 10, eftir Chop- in. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórir -Jónsson). 20.30 Aldarminning Kristjáns Jónssonar Fjalla- skálds : a) Erindi (Vilhjálmur Þ. Gíslason). b) Einsöngur (Agúst Bjarnason). c) Upplestur (Lárus Blöndal bókavörður). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 22. júní. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel. 20.30 Auglýst síðar. 20.50 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21.00 Sumarþættir (Einar Arnórsson hæstarétt- ardómari). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Tékknesk þjóðlög. Einsöngur (Garðar Þorsteinsson prestur) : Lög eftir sænsk og íslenzk tónskáld. Þriðjudagur 23. júní. 19.25 Hljómplötur: Norræn sumarlög. 20.30 Erindi : .......... 21.00 Hljómplötur: i a) Norræn sumarlög. b) 21.20 Píanókonsert nr. 4 eftir Beethov en. Miðvikudagur 24. júní. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.30 Erindi: Draumur æskunnar og dagleg 'störf (Pétur Sigurðsson erindreki). 20.55 Hljómplötur: Islenzkir kórar. 21.10 Upplestur: ............. 21.30 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. Fimmtudagur 25. júní. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á Havaja-gítar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.) 20.50 Flljómplötur: Andleg tónlist, 21.00 Erindi: Mál og stíll (Stefán Jónsson skóla- stjóri). 21.30 Utvarpshljómsveitin: Lög úr óperettunni ,,Ekkjan káta" eftir Lehár. Föstudagur 26. júní. 19.25 Hljómplötur: Harmónikulög. 20.30 Erindi: Um sprengiefni (Bjarni Jóseps- son cand. polyt.) 20.35 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett. öp. 74. nr. 2, F-dúr, eftir Haydn. 21.10 Auglýst síðar. 20.30 Hljómplötur: Endurtekin lög. Laugardagur 27. júní. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Upplestur: ,,I verum“; kafli úr endur- minningum (Theódór Friðriksson rithöf.) 21.00 Utvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.20 Auglýst síðar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. StðlHur vanar jakkasaumi óskast. Elltíma Ktœðagerð Skólavörðustíg 19, símí 5839 346 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.