Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Síða 9

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Síða 9
gjöf, en hann gjörði sem fyrr, gaf allan sjóðinn til rannsókna á gigtveiki og lömunarveiki og þeim til laekninga, sem þjást af þessum sjúkdómum. Af þessu sést aS heilbrigS og góS vinátta og gagnkvæmur skilningur er milh þessara tveggja aSila. ÞriSji hátíSisdagurinn í júní er raunar ekki sérstaklega sænskur dag- ur. ÞaS er JónsmessuhátíSin, — 24. júní. Þá er gleSi og glaumur um allar byggSir, maístöngin er reist og kring- um hana er dansað undir dynjandi söng og glaðværri músík. Jónsmessu- hátíðin er einnig haldin hátíðleg víða um lönd, svo sem kunnugt er, venju- lega í þjóðlegum stíl. íslendingar hafa á víð og dreif haldið Jónsmessuhátíð, en aldrei sameiginlega, — og er þó vert að sá siður sé upptekinn, að þjóð- in eigi sameiginlega miðsumarshátíS. Steinþór Sigurðsson magistcr flytur sumarþætti 15. júní n. k. Stein- þór hefur fyrir nokkrum árum flutt í útvarpið erindi stjörnufræðilegs efnis, enda er hann stjörnufræðingur að menntun. Auk þess hefur Steinþór flutt áður þætti á vegum Skíðafélags Reykjavíkur. Dansað k_ringum maistöngina í sœnstyi stíeitabyggh ÚTVARPSTÍÐINDI 349

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.