Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Side 15

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Side 15
OTVARPSTfÐTNDI 231 Rezitativ og aría. JÚDAS: Þökk bræðrum sé, — en þér sé dásöm dýrð, ó, Drottinn, þú sem uppi’ á himni býrð. Já, lofið, hermenn, hann, sem hjálpráð yður vann sem feðrum yðar fyr í Midíon, er frægðu Drottins sverð og Gideon. Sjá, Drottinn barðist yfir ísrael. og undur varð, — að lokum fór allt vel. Að treysta sínum hrausta her og liandaflinu, fánýtt er, en gleyma Drottins miklu mund, sem máttug er á veikleiks-stund. Reziiatív og dúett. LEA: En þökk vér færum frægum enn á ný þeim foringja, sem þrenging vorri i oss barg. — Mín dýra dóttir, krýndu hann með djásni sigurs, er oss frelsa vann! RACHEL: f vorum sigursöngVum mæra skal ]iann sigurvegara, þann trausta hal, sem blessun lýðnum bauð í eymdar stað, oss barg— og vcrkið hefur fultkomnað! BÁÐAR: ó, friðsæld tjúf, með gagna gnótt, kom, gef oss blessun þína skjótt! Lát sauði renna’ um hæðir liátt og hvísta korn í dölum lágt! Rezitalív. EUPOLEMOS: Erið lioða’ ég, landar, frclsi’ og tjúfan frið. Úg flyl nú vinar-sáttmál Rómi frá, sem mesta gleði mér er liér að tjá. Ef nokkur þjóð oss ágang sýnir enn, mun öflug Róm oss liðsemd veita senn og senda her sinn tangt um lönd og höf að leysa þjáða, búa drambi gröf. Aria rneö kórviölagi. EUPÖLEMOS: Þökk sé þér, guð Þjóð þín var leidd af Ijúfum þér, Jsrael, gegnum strið! Sem hetjur þeir börðust, sitt frelsi’ að fá, Faðir, þín hönd, studdi þá, í þinni gæzku gafst þú þeim líkn! Lofsöngur. KóR: Syng guði lof! Og þakkir hljómi hátt þeim herra’, er á allt riki, tign ogmátt! SIMON: ó, gleðstu, Júda, — undir un- aðssöng tak englum björtum með, um dægrin heið og löng! KÓR: Hallelúja! Amen! Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem flytja þetta mikla verk: Einsöngshlutvcrk: ■lúdas Makkabeus (tenór) Einar Krist- jánsson. Simon, æösti prestúr (barvton) Ragnar Stefánsson. Eupotemos, sendi- herra Gyöinga í Róm (bassi) Jón Kjart- ansson. Sendiboöi (bassi) Egill Bjarna- son. Isak (tenór) Birgir Halldórsson. Lea (sópran) Nanna Egilsdóttir. Raehcl (sópran) Svanhvit Egilsdóttir. Undirleikur á píanó: Anna Pclurss. Einlcikur á fiölu: Björn Ólafsson. Einleikur á celló: Dr. H. Edelstcin. Kórfólk: SÓPRAN: Anna Hansen. Áslaug Sig- urgeirsdóttir. Elsa Tómasdóttir. Gyða Arnórsdóttir. Gunnþórunn Egilsdóttir. Helga Guðmundsdóttir. Herdis Jónsdótt- ir. Ingibjörg Blöndal. Jensína Egilsdótt- ir. Kristín Eyjólfsdóttir. Kristín Haralds- dóttir. Ragnhildur Jónsdóttir. Sigríður Egilsdóttir. Sigríður Kristjánsdóttir. Sig- riður Sigurðardóttir. Sigrún Einarsdótt- ir. Valgerður Jónsdóttir. Þórunn Þor- steinsdóttir. ALT: Ágústa Andrésdóttir. Bára Kjart- ansdóttir. Fjóla Sigmundsdóttir. Friða

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.