Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Qupperneq 22

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Qupperneq 22
238 ÚTVARPSTÍÐINDI Innan örfárra daga kemur út seinni hluti Islendingasagna. Hafa enn bætzt viö nýjar söfjur frá því sem upphaflega var lofaö, svo aö nú eru í útgáfunni samtals 127 sögur og þættir og þar af 33 sögur og þættir, sem ekki eru í fyrri útgáfum, og 8 þeirra hafa aldrei ver- iö prentaöar áöur. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fengið fyrri hluta sagnanna eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra í Bókaverzlun Finns Einars- sonar, Austurstræti 1, eða í skrifstofu íslendingasagnaútgáfunnar í Kirkjuhvoli, sími 7508. Enn er hægt að eignast útgáfu þessa á lága verðinu með því að gerast áskrifandi. Öll þindin kosta aðeins kr. 300,00 óbundin, en kr. 423,50 í vönduðu skinnbandi. Því aöeins eignizt þér allar fslendingasögurnar, aö þér kaupiö þessa útgáfu. MUNIÐ: Ekki brot, heldur heildir. Saman í heild, þaö sem saman á. ýj len4iH$aAa$naútcfá^an Ég undirrit. .. . gerist hér með áskrifandi að íslendingasögum íslendingasagnaútgáfunnar, og óska að fá þær þundnar, óbundnar. Nafn .................................... Heimili ................................. Póststöð ........................,....... ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN Pósthólf 73, Reykjavík.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.