Bankablaðið - 01.12.1940, Side 33

Bankablaðið - 01.12.1940, Side 33
BANKABLAÐIÐ 35 Sveinn Þórðarson, áður starfsmað- ur Landsbankans, hefir verið skipað- ur féhirðiri Búnaðarbankans frá 4. júní þ. á. Nýir starfsmenn í Landsbankanum: Klemens Tryggvason hagfræðingur, Kristján Torfason og Páll Magnússon lögfræðingur. Hannes Pálsson starfsmaður Bún- aðarbankans lauk stúdentsplrófi við hinn alm. menntaskóla í Reykjavík á s.l. vori. Sr. Magnús Þorsteinsson átti 10 ára starfsafmæli í Búnaðarbankanum 1. júní þ. á. Hann hefir verið starfsmað- ur bankans frá byrjun. Svavar Jóhannsson, starfsmaður Búnaðarbankans, lauk burtfarai’prófi með ágætum vitnisburði frá Verzlun- arskóla íslands á s.l. vori. — Svavar byrjaði sem sendisveinn í bankanum. BANKABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: SAMBAND íSLENZKRA BANKAMANNA RITSTJÓRI: ÞORSTEINN JÓNSSON AU GLÝ SINGASTJÓRI: JÓHANN JÓHANNESSON prentað í ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. Hlíf Jónsdóttir frá Búðardal er byrjuð að vinna í Búnaðarbankanum. Verslið við þá, er auglýsa í Bankablaðinu

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.