Bankablaðið - 01.12.1940, Page 38

Bankablaðið - 01.12.1940, Page 38
BANKABLAÐIÐ BARRETT reiknivélar eru í Ameríku taldar þær beztu þar í landi. Bankamenn vorir ættu að athuga hversu mjög góðar reiknivélar geta létt þeim starfið. Þær eru litlar og léttar, hraðvirkar og ábyggilegar. Ég hefi þær nú fyrirliggjandi í tveim stærðum. GÍSLI J. JOHNSEN, umboðs- og heildverzl. Símar 2747 og 3752. H.F. DJUPAVIK Síldarverksmiðja. Reykjarfirði. Selur eingöngu fyrsta t'lokks síldarmjöl til fóðurbætis innanlands. SANNGJARNT VERÐ.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.