Bankablaðið - 01.12.1940, Qupperneq 47

Bankablaðið - 01.12.1940, Qupperneq 47
Utvegsbanki Islands h.f. Reykjavík. Útibú: Akureyri, Isafirði, Seyðisfirði, Vesimannaeyjum, Skrifsiofa, Siglufirði. Ennfremur umboðsmenn um land allt. Ávaxtið fé yðar í Útvegsbankanum. Innlánsvextir á bók 4% p. a. Innlánsvextir á skírteini 4^/2% P- a. • Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári, og eru þessvegna raunverulega hærri en annars staðar. Kennið börnunum að spara. — Gefið þeim fallegan sparibauk frá Út- vegsbankanum. Útvegsbanki Islands h.f. er einasti ís- lenzki bankinn, sem tekur verðmæti viðskiftamanna sinna til geymslu utan afgreiðslutíma. -— Kynnið yður ný- tízku geymsluhólf bankans. Bankinn annast innheimtu utanlands og innan. Ábyrgð rikissjóðs er á öllu sparisjóðslé i bankanum og úlibúum hans

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.