Bankablaðið - 01.12.1952, Síða 22
Bretar óhagstæðan greiðslujöfnuð við út-
lönd og gjaldeyrishöft, og gullinnlausn hef-
ur verið afnumin.
En þrátt fyrir Jjcssa gerbreytingu, nýtur
pundið enn sérstakrar stöðu í heimsvið-
skiptunum. Ástæðurnar fyrir [jessu skulu
nú skýrðar nokkru nánar:
Fyrst ber Ji>ar til að nefna hið einstæða
skipulag brezkra fjármálastofnana (City of
London). Þetta er erfitt að skýra fyrir þeim,
sem Jækkja Jretta ekki af eigin raun. Gjald-
eyrishöftin eru þessum stofnunum að vísu
fjötur um fót, en Jrað er samt furðulegt,
hversu [teim hefur tekizt að laga sig eftir
hinum nýju aðstæðum. Englandsbanki á
sinn mikla Jrátt i þessu með Jtví, að neyta
ekki um of aðstöðu sinnar, en dreifa vald-
inu nokkuð rneðal fleiri stofnana, og liand-
hafar gjaldeyrishaftanna reyna að taka sem
rnest tillit til aðstöðu Bretlands og láta sér
nægja eftirlit eftir á frekar en að setja
Jn'öngar skorður fyrirfram. Síðan Englands-
banki var þjóðnýttur, hefur hann að sjálf-
sögðu lagalega aðstöðu til Jress að beita
þvingunum við aðra banka. Það hefur
hann ekki gert. Ef hann gerði Jrað, Jjá
væri úti um City of London og Jrað frjáls-
ræði í viðskiptum, sem lifir enn Jrrátt fyrir
allt.
Bindiefnið, sem tengir saman hið mikla
fjármálakerfi Lúndúna, er heiðarleiki og
drengskapur í viðskiptum og kunnings-
skapur hinna ýmsu aðila. Enn eru margir
samningar gerðir aðeins munnlega, án
skiffinnsku og lagalegrar staðfestingar.
Allar tilraunir til Jress að gróðursetja þetta
skipulag í öðrum löndum hafa mistekizt.
Það hefði mátt ætla, að af Bandaríkja-
mönnum hefði mestrar samkeppni verið að
vænta, Jrar senr Bandaríkjadalurinn gerist
nú allfyrirferðarmikill. En, Jtótt undarlegt
megi virðast, hafa ameríkskir bankar ekki
fyllt Jtað skarð, sem nú er fyrir skildi, síðan
gullinnlausn pundsins var liætt og Bretland
orðið skuldunautur. Til þess að Jrað megi
verða er dollarinn of sjaldséður fugl. Fjár-
málaforysta Breta byggðist á frjálsri verzl-
un. Ef Bandaríkjamenn hyggjast feta í fót-
spor Breta sem bankamenn fyrir aljtjóðleg
viðskipti, verða Jseir fyrst að sýna meiri við-
leitni til frjálsrar verzlunar. Lítil von virð-
ist til Jress.
Viðskipti sterlingslandanna við lönd ut-
an sterlingsvæðisins nema um 10,000 mill-
jón pundum á ári, þar af er hluti Bretlands
6,500 milljónir punda. Viðskiptin milli
sterlinglandanna og þeirra landa, sem eru í
Greiðslubandalagi Evrópu, nema um 3,500
milljón pundunt á ári. Megnið af þessum
viðskiptum fer fram í pundum. Þessi staða
pundsins byggist sem sagt að nokkru á því
áliti, sem pundið nýtur enn og að nokkru
á Jmi, að um verulega samkeppni frá öðr-
um aðiljum er ekki að ræða. Aðstaða Breta
í Jtessum málum mundi batna mjög, ef aft-
ur væri tekin upp gullinnlausn, eða óllu
heldur munu Bretar smámsaman missa ]>á
aðstöðu, sem Jreir hafa enn, ef pundið held-
ur enn áfrarn að vera óinnleysanlegt í
gulli.
Og hér er komið að einu helzta vandamáli
dagsins. Urn Jretta verður að taka ákvörðun
nijög bráðlega.
Frá stríðslokum hefur skollið á fjárhags-
kreppa í Bretlandi á tveggja ára fresti. Ein
kreppan enn mundi Ianta einingu og skipu-
lag sterlingsvæðisins, sem hefur reynt mik-
ið á undanfarið. Samvinna sterlingland-
anna byggist á frjálsum samtökum þeirra
Jjjóða, sem telja sér hag að Jrví að vera í
þessum félagsskap. Ef stoðunum er kippt
undan þeirri sannfæringu, Jrá fer hópurinn
að tvístrast og samtökin leysast upp.
Þetta viðurkenndu fjármálaráðherrar
samveldislandanna, er Jseir hittust á ráð-
stefnu í Lundúnum í janúar síðastliðnum.
32 BANKABLAÐIÐ