Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 10

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 10
Sambandsstjórn að stjórnarstörfum i hinutn nýju húsakynnum. Talið frá vinstri: Þorsteinn, Helgi, Sigurður Orn, Jón og Hannes. vegsbankanum hafði gert. Gunnlaugur hef- ur verið okkur mjög hjálplegur í sambandi við allan frágang á húsnæðinu. Stærð hæðarinnar eru rétt rúmir 200 fer- metrar að flatarmáli, eða um 600 rúmmetr- ar. Strax og búið var að finna þetta hent- uga húsnæði, leitaði sambandsstjórnin til stjórnar innlánsstofnana, Jtar sem starfsfólk er félagar í S. í. B., og bauð helming hæð- arinnar til leigu fyrir Bankamannaskólann til næstu 10 ára. Var því, boði tekið og Jreg- ar greidd ein milljón króna í fyrirfram greidda húsaleigu fyrir allt tímabilið. Einn- ig fengum við einnar milljón króna lán frá sömu aðilum, sem endurgreiðist með jöfn- um afborgunum á næstu 10 árum. Ég vil að lokum færa Jiakkir öllum þeim, sem stuðlað hafa að Jrvf, að mögulegt hefur verið fyrir S. í. B. að eignast Jretta hús- næði og aðstoðað við að fullgera Jtað. í Jrví sambandi vil ég fyrst og fremst nefna stjórnir bankanna og Sparisjóðs Reykjavík- ur og nágrennis og Sparisjóð Hafnarfjarð- ar, sem hafa veitt okkur ómetanlegan fjár- hagslegan stuðning. Þá vil ég Jrakka hús- byggingarnefndinni fyrir hennar störf, en hún var Jrannig skipuð: Hannes Pálsson, Halldór Ó. Jónsson, Adolf Björnsson, Ein- ar A. Jónsson, Þór Halldórsson, l'ryggvi Arnason, Vilhjálmur K. Lúðvíksson og Sig- mundur Örn Andrésson. Þá vil ég færa Jóni Bergsteinssyni bygg- ingarmeist., sem verið hefur eftirlitsmaður með framkvæmdum, beztu Jtakkir. Sxðast en ekki sízt vil ég færa Gunnlaugi Björns- son beztu Jxakkir fyrir framúrskarandi starf, en hann hefur verið okkar tæknilegi ráðunautur í sambandi við allan frágang hæðarinnar. Það væri of langt mál að telja alla Jrá aðra, sem hér hafa lagt hönd á plóg- inn, en ég vil að lokum flytja öllum Jxeim, sem á einn eða annan hátt hafa stutt okk- ur í Jressum málum, beztu Jxakkir. Um leið og ég lýsi húsnæði Sambands ís- 8 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.