Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 31

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 31
KRISTÍN THORODDSEN: „Bankarnír keppist um }>að að lána“ HáttvirUi bankastjórar, skólastjóri, skóla- nefnd svo og aðrir gestir. Ég vil byrja á að þakka þá góðu gjöf, sem ég hef fengið. Sú ánægja hefur fallið í minn hlut að ávarpa ykkur nokkrum orðum í sambandi við bankanámskeið það, sem nú er lokið. Þar sem okkur öllum er nú fyllilega Ijóst, eftir að hafa verið þátttakendur í nám- skeiði þessu, að það eru margvísleg störf, sem við bankastarfsmenn framkvæmum daglega, sem við áður höfðu ekki gert okk- ur ljós, hversu mikla þýðingu hafa fyrir þann fjölda, sem viðskipti hafa við bank- ana, þar sem mikilvægustu atriði viðskipta- lífsins, bæði hvað erlend og innlend við- skipti snerta, fara í gegnum banka. Nú vitum við hvernig hin ýmsu skjöl segja til um fjárhag viðkomandi viðskipta- manns. Hvort honum vegnar vel, eða illa, hvort honum er trúandi fyrir fjármunum, sem lífsafkoma hans sjálfs og hans nánustu er undir komin. Ennfremur lærðum við með leiðsögn okkar ágæta skólastjóra og kennara margvíslegt um kröfu- og eignar- rétt, og um það, að öll skjöl varðandi þessi málefni verða að vera í fullkomlega lög- mætu formi, til þess að þau öðlist lagagildi. Nú er okkur kunnugt, að ekki er sama að vera samþykkjandi eða útgefandi víxils, hvort við skuldum hann, eða eigum. Auðvitað vildum við að slíkt velferðar- ríki kæmist á hjá okkur, eins og skáldið segir, „að bankarnir keppist um að lána.“ Og þótt við getum tekið undir angurværan tón borgarskáldsins okkar „að sumir haldi að það hausti aftur, þá hætta telpur og grös að spretta, og mennirnir verða vondir að nýju, og víxlarnir falla og blöðin detta“, þá vitum við samt öll að það kemur að skuldadögum, og hvorki einstaklingar eða þjóðir geta til langframa eytt meiru en aflað er. Ég hef heyrt því fleygt, að lítið gagn væri að þessu námskeiði. En það er undir hverjum og einum komið hversu mikil not hann hefur af. Og er ekki alveg sjálfsagt að notfæra sér þá möguleika, að bæta, þó ekki sé nema örlitlu, við þá þekkingu, sem fyrir kann að vera. En er það ekki einmitt þrá mannsins, að auka við þekkingu sína og sigrast á hinu óþekkta. Að endingu vildi ég eggja þá, sem nú eru nýbyrjaðir í banka eða eiga eftir að starfa þar, að hika ekki við að sækja bankaskól- ann, sem forustumenn bankamálanna hafa stofnsett af víðsýni og skilningi fyrir starfs- menn sína. Enda þótt ekki sé nú þegar fullt gagn af öllu, sem kennt er, mun sú kunn- átta koma að notum á margvíslegan liátt síðar í lífinu. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! electric h.f. BANKABLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.