Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 24

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 24
Bankamannaskólinn Námskeið í Bankamannaskólanum, hóíst að nýju 17. okt., en starfsemi skólans hafði legið niðri um tveggja ára skeið, Jrar eð ekki var völ á hentugu húsnæði fyrir skól- ann. Nú hafði tekist svo vel til, að skólinn hefir fengið ágætt húsnæði til umráða í hinum nýju húsakynnum Sambands ís- lenzkra bankamanna, að Laugavegi 103 5. hæð. Skólinn er með sama sniði og áður. Kennsla fer fram í fyrirlestrum og voru námsgreinar sem hér segir: Bankaskipulag og stjórn, innlán, gjaklkerastörf, reikning- ur, gjaldeyris- og innflutningrreglur, er- lend viðskíjjti, lánastarfsemi, tryggingar og frágangur skjala, víxlar, tékkar og ávísana- skipti, skrift og reiknivélar. Má ætla af námsverkefnunum, að nemendur verði nokkurs vísari um bankastarfsemi eftir en áður. Skólastjóri er eins og að undanförnu: Gunnar I-f. Blöndal, fulltrúi í víxladeild Búnaðarbankans, aðrir kennarar eru flestir starfsmenn bankanna, nema Guð- mundur í. Guðjónsson, yfirkennari í Kenn- araskólanum, sem kennir skrift og Þorsteinn Magnússon, kennari við Verzlunarskólann, sem annast reiknivélakennslu. Námskeiðið stendur fram í desember- mánuð og eru skólaslit ákveðin um miðjan mánuð. Þá er ætlunin að prófun verði lokið, en frammistaða nemenda ræður nokkuð um framtíð Jteirra í bönkunum. Kennsla hefir farið fram fyrri hluta dags frá kl. 9—11. og hefir fjarvera nemenda lir bönkunum skapað nokkra erfiðleika, sem komið hafa niður á Jreim sem fyrir eru við afgreiðslu í bönkunum. Nemendur munu vera nokkuð yfir eitt hundrað. Sýnir Jæssi ljöldi hin öru mannaskipti í bönkunum og er nokkur ábending til forráða manna bank- anna, að ekki sé alltof eftirsóknarvert að gerast starfsmaður í banka. Skólanum stýrir skólanefnd, en hana skipa: Björn Tryggvason, skrifstofustjóri, Seðlabanka íslands, Gunnlaugur G. Björn- son, deildarstjóri, Útvegsbanka íslands, Hannes Pálsson, útibússtjóri Austurbæjar- útibúi Búnaðarbanka íslands, og Höskuld- ur Ólafsson, skrifstofustjóri, Landsbanka íslands. Gunnar H. Blöndal skólastjóri. 22 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.