Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 48

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 48
sem er í byggingu og ca. 200 fermetrar að stærð. Jafnframt hefur bönkunum verið leigður hluti húsnæðisins fyrir bankaskól- ann til næstu tíu ára frá næstu áramótum að telja og liafa þeir greitt fyrirfram eina milljón krónur í húsaleigu. Húsnæðið verður tilbúið til afnota í liaust. Fyrir hönd stjórnar S.Í.B. vil ég nota tækifærið og þakka húsbygginganefndinni fyrir vel unnin störf í Jressu sambandi. Formaður húsbyggingarnefndar Hannes Pálsson mun hér á eftir gera nánari grein fyrir gangi þessa máls. 30 ára afmæli og heiðursmerki. Hinn 30. janúar s.I. átti S.Í.B. 30 ára af- mæli. Stjórnin liafði liugsað sér að efna til afmælishófs, en sakir ónógrar Jrátttöku varð að aflýsa þvi. En í staðinn var ákveðið að efna til síðdegisdrykkju, sem til var boðið, bankastjórnum, fulltrúum á sambandsþing, fyrrverandi formönnum S.Í.B. samvinnu- nefnd bankanna, skólanefnd bankaskólans og nokkrum fleirum. S.Í.B. bárust góðar gjafir í tilefni afmælisins: Fundargerðabók frá fyrstu stjórn S. í. B. Peningagjöf kr. 20.000.00 frá sambandsfélögunum svo og heillaóskir og blóm. í síðdegisdrykkjunni var fyrsti formaður S.Í.B. Haraldur Jo- hannessen, sæmdur lieiðursmerki sam- bandsins úr gulli fyrir brautryðjendastörf í þágu þess. Hinn 31. desember 1963 átti Haukur Þorleifsson aðalbókari Búnaðarbankans sextíu ára afmæli og var hann í tilefni Jiess sæmdur silfurmerki S.Í.B. með Jiökk fyrir störf í Jaágu sambandsins, en hann var formaður 1939—1940. Launa- og kjaramál Eins og kunnugt er var 23. september 1963 gengið frá allmikilli launahækkun og leiðréttingu á kjörum bankamanna er gilda skyldi frá 1. júlí sama ár. Gert var ráð fyr- ir, að Jrar með væri í bili búið að ganga þannig frá launum bankamanna, að þeir mættu sæmilega vel við una. En Adam var ekki lengi í Paradís. í desember 1963 urðu 15% hækkun á laun sín til samræmis við Jrað. Kröfum okkar var samstundis svarað þannig af formælanda bankastjórnanna, að ekki yrði tekin afstaða til þeirr fyrr en eftir að séð yrði liverja afgreiðslu kröfur B.S.R.B., um sömu hækkun, fengi, og urð- um við að gjöra svo vel og bíða. Kjaradóm- kvað svo upp dóm sinn 31. marz 1964 og var hann á þá leið, að BSRB var synjað um hækkun. Kjaradómur viðurkenndi að vísu rættmæti krafna BSRB, en rökstuddi synj- unina þannig, að með Jressu væri reynt að koma í veg fyrir áframhaldandi víxlhækk- anir kaupgjalds og verðlags. Strax að lok- inni uppkvaðningu dómsins tilkynntu bankarnir, að ekki yrði úr neinum hækk- 46 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.