Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 15

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 15
SKÁKÞÁTTUR Hin árlega skákkeppni stofnana fór fram á tímabilinu marz—apríl s. 1. Keppnin fór fram í Súlnasalnum að Hótel Sögu. Að venju var mikil þátttaka hinna ýmsu stofn- ana. Var horfið að þvf ráði að skipta stofn- unum eða sveitum í tvo riðla — 20 sveita — eftir Monrad-kerfinu. Fyrra fyrirkomulag, þar sem sveitum var raðað í fámenna riðla, eftir styrkleika, þótti svifaseint í fram- kvæmd. Þátttaka bankanna var að venju góð og sendu þeir sveitir til keppninnar sem hér segir: Búnaðarbanki íslands 2 sveitir, Lands- banki íslands 3 sveitir og Útvegsbanki ís- lands 2 sveitir. Sigurvegarar urðu, eftir harða og tvísýna keppni, sveit Búnaðarbankans, er hlaut 17 vinninga og er það í annað sinn, sem Bún- aðarbankinn vinnur skákkeppni stofnana, en alls hafa bankarnir unnið þessa keppni þrisvar, þar eð Útvegsbankinn hefur unnið hana einu sinni. í sveit sigurvegaranna voru: Jón Kristinsson, Bragi Kristjánsson, Arinbjörn Guðmundsson og Stefán Guð- mundsson. í öðru sæti var sveit Landsbankans með 161/2 vinning og í þriðja sæti var sveit Stjórnarráðsins með 14]/2 vinning. Þá héldu sæti sínu í A-riðli sveit Útvegsbankans og B-sveit Landsbankans. Má ]rví með sanni segja, að skáklífið blómstri vel í bönkunum. Þá fór fram hraðskákkeppni stofnana og sigraði sveit Búnaðarbankans með yfirburð- um í annað sinn í röð. í lok hraðskákkeppninnar voru sigurlaun afhent. Bankamenn samfagna sveit Búnað- arbankans með sigurinn. Skákkeppjii Hreyfils og bankamanna. Skákkeppni Hreyfils og bankamanna fór fram 26. apríl s. 1. Keppnin hófst með sam- eiginlegu borðhaldi í boði Seðlabanka ís- lands. Formaður S. í. B., Sigurður Örn Einars- son, bauð gesti velkomna og þá sérstaklega skákmenn Taflfélags Hreyfils. Óskaði hann eftir áframhaldandi góðu samstarfi milli bankamanna og Hreyfils, sem reynzt hefði vel og skapað ánægju og góðan vinskap þessara aðila. Af hálfu Hreyfilsmanna flutti Guðbjart- ur Guðmundsson þakkir og þakkaði rausn- arlegar veitingar fyrr og síðar og ánægju- legt samstarf á liðnum árum. Þá tilkynnti hann, að Taflfélagið Hreyfill hefði ákveð- ið að gefa bankamönnum verðlaunagrip til að undirstrika ánægjulegt samstarf og góð kynni við bankamenn í skákkeppni þessara aðila á liðnum árum. Síðar skyldu reglur settar um fyrirkomulag keppninnar undir forsæti S. í. B. Að loknu borðhaldi hófst skákkeppnin á 30 borðum og fór keppnin fram í hinum nýju og glæsilegu salarkynnum starfsmanna Útvegsbankans. Keppnin var að vanda nokkuð jöfn og spennandi. Bankamenn voru nær einráðir með sigur á tólf efstu borðunum, en Hreyfils-menn minnkuðu forskotið, þannig að síðasta skákin réði úr- slitum. Spenna var mikil um úrslitin, skák- inni lauk með sigri bankamanna og fóru þeir því með sigur af hólmi. Hlutu 15i/í> vinning gegn \4y2 vinningi Hreyfilsmanna. Þar með unnu bankamenn í fyrsta sinn mikinn og veglegan bikar, sem Sigmar í Sigtúni hafði gefið til keppninnar. Áður BANKABLAÐIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.