Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 6

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 6
SIGURÐUR ÖRN EINARSSON: Finlands Bankmannaförbund Hinn lfi. nóvember 1931 var haldinn stofnfundur Finlands Bankmannaförbund. Sambandið átti því 35 ára afmæli nýlega og var þess minnst sérslaklega dagana 4.-6. nóvember s. 1. í Helsinki og þá jafnframt haldið ársþing Finlands Bankmannaför- bund. Undirritaður var fulltrúi S.Í.B. við hátíðahöldin og eins á ársþingi F.B.F'. Hátíðahöldin hól'ust með móttöku í hús- næði F. B. F. á Lönnrotsgatan 23a föstudag- inn 4. nóvember kl. 12.00. I>ar voru m. a. mættir fulltrúar bankamannasambandanna á hinum Norðurlöndunum og afhentum við þar gjafir hver frá sínu sambandi. Mér veittist sú ánægja fyrir hönd S. í. B. að af- henda F'. B. F. afsteypu af styttu Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara „Kona með strokk“. Kl. 18.00 sama dag var aftur safn- ast saman lil athafnar sem á dagskránni var kölluð „fanspikning", sem er í því fólg- in, að liver viðstaddur rekur einn nagla í stöng og festir með því fána sambandsins á fánastöng, en F. B. F. hefur nú nýlega látið gera félagsfána fyrir sig og var hann vígður daginn eftir, svo sem fram kemur hér á eftir. Laugardaginn 5. nóvember kl. 9.00 hófst svo árasfundur F. B. F. og var hann hald- inn í húsakynnum finsks karlakórs. Þar flutti ég stutta kveðju frá S. í. B. til þings- ins og finnskra bankantanna. Eftir kveðjur frá erlendum gestum var gengið til venju- legra aðalfundarstarfa þar sem m. a. for- maður F. B. F. flutti skýrslu stjórnar fyrir yfirstandandi starfsár. Nokkrar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar og var hún síðan lögð fyrir allsherjarnefnd til athug- unar. Lesnir voru upp reikningar fyrir sama tímabil. Fundi var haldið áfram fram yfir hádegi, en kl. 15.00 var hátíðasam- koma í fundarsal háskólastúdenta. Þar flutti Kaj Saxen yfirlit yfir sögu F. B. F. frá stofnun. F'luttar voru kveðjur frá Við- skiptamálaráðherra, frá bankasamtökum, frá TOC (nokkurs konar ASÍ þeirra Finna) og frá Norræna bankamannasam- bandinu. Einn af fyrstu formönnum F. B. Paavo Aarino vígði fána F. B. F. og var hann borinn í salinn við mikla viðhöfn og var það mjög hátíðleg stund. Nokkrir af GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! KR. ÞORVALDSSON & CO. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! SÆLGÆTISGERÐIN OPAL H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! DRÁTTARVÉLAR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! HAMPIÐJAN H.F. 4 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.