Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 5

Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 5
að reglugerð þessari standa, séu lokaðir á laugardögum. Starjsmenn skulu Ijúka venjulegum dag- legum verkefnum, þó svo aS það taki lengri tíma en hinn tilgreinda vinnutíma. Heimilt skal bankastjórn, þrátt fyrir á- kvæði fyrstu málsgreinar, að kveðja starfs- menn til starfa utan hins venjulega vinnu- tíma þegar sérstaklega stendur á. Sé þess óskaS, að unnið sé fram yfir venjulegan vinnutíma við störf, sem ekki teljast til daglegra verkefna, skal greiða eftirvinnu, enda sé ákvörðun tekin um það liverju sinni. Vinnutími skal vera sam- felldur, að öðrum kosti reiknast auður tími milli vinnutíma að fullu. Sé starfs- maður kallaður út óvœnt til vinnu, sem ekki er í beinu framhaldi af daglegri vinnu hans, skal greiða eftirvinnukaup fyrir minnst 3 klst., nema reglulegur Stjórn Sambands íslenskra bankamanna á samnirigafundi. Talið frá vinstri: Jón G. Bergmann, Unnur Hauksdóttir, Guðmundur Eiríksson, Einar Ingvarsson, Stefán M. Gunnarsson, Hannes Pálsson og Þorsteinn Egilsson. BANKABLAÐIÐ — a

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.