Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 32

Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 32
ýmsir starfshópar aðrir eru þátttakendur í þesstim félagsskap, svo mun t. d. vera um verslunarmenn hér á landi. Svíar hafa einnig gert sig talsvert gildandi í þessum Voru þeir haldnir í Stokklióhni og Kaup- mannahöfn undir stjórn Eriks Andersen, framkvæmdastjóra DBL. Þó ekkert sé enn ákveðið um frekari samvinnu, þá liefur ZURICH 2S -31MAY «9« samtökum og var Gustav Setterberg for- maður sænska bankamannasamhandsins t. d. fundarstjóri á þessum fundi og Bo Hygrell, sem margir kannast við af heim- sóknum hans hingað, flutti þarna eitt af framsöguerindunum. Það voru einnig Svíar, sem lögðu á það ríka áherslu, að hin Norðurlöndin sendu áheyrnarfulltrúa, ef vera mætti að þarna væri vettvangur fyrir bankamenn í Evr- ópu til að sameinast. Eins og kunnugt er hefur Norræna bankainannasambandið stofnað til tveggja funda með fulltrúum bankamannasambanda í Vestur-Evrópu. sá árangur náðst, að menn hafa kynnst og ræðst við, skipst á upplýsingum og heim- sóknum, og mér sýnist vilji vera fyrir liendi til að tengja evrópska bankamenn saman, á raunliæfari hátt, en gert hefur verið. En hvort það verður gert í sambandi við FÍET eða á einlivern annan liátt er óljóst enn. H. P. Kínverskt máltœki. Jafnvel blindir geta séð peninga. SO — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.