Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 29
tyomámskáð i Bifröst
Hið árlega vomámskeið Sambands ís-
lenskra bankamamia, 8. í röðinni, var
haldið að Bifröst í Borgarfirði dagana 8.
—- 10, júní. Þátttakendur voru milli 40
—50 manns að meðtöldum erlendum gest-
um, sambandsstjórn og nokkrum öðrum.
Námskeiðið setti formaður S.I.B., Hann-
es Pálsson og skipaði Guðmund Eiríks-
son námskeiðsstjóra og Hilmar Viggósson
ritara.
Námskeiðið bófst á því, að komið var
um og leiddi í ljós í stórum dráttum, livað
samtökunum liefur orðið ágengt í baráttu
sinni og livað framundan er í starfi þeirra.
Því næst flutti Bjami G. Magnússon er-
indi um norræna samvinnu bankafólks.
Bjarni sagði, að í fyrstu befði aðeins ver-
ið um samvinnu bankafólks á Norðurlönd-
tun að ræða, en þróast síðan í ákveðin
hagsmunasamtök. Bjarni lagði áherslu á
þýðinííu þess fyrir íslenskt bankafólk að
vera í þessum samtökum.
fyrir spjöldum, sem sýndu þróunarsögu
sambandsins frá stofnun þess árið 1935 og
frani til þessa dags. Sigurður Guttormsson
skýrði sögusýninguna fyrir fundamiönn-
Einnig kvað Bjami, að í imdirbúningi
væri stofnun Evrópusambands bankafólks
og fylgdust Islendingar vel með framvindu
þess máls.
BANKABLAÐIÐ — 27