Bankablaðið - 01.07.1974, Page 29

Bankablaðið - 01.07.1974, Page 29
tyomámskáð i Bifröst Hið árlega vomámskeið Sambands ís- lenskra bankamamia, 8. í röðinni, var haldið að Bifröst í Borgarfirði dagana 8. —- 10, júní. Þátttakendur voru milli 40 —50 manns að meðtöldum erlendum gest- um, sambandsstjórn og nokkrum öðrum. Námskeiðið setti formaður S.I.B., Hann- es Pálsson og skipaði Guðmund Eiríks- son námskeiðsstjóra og Hilmar Viggósson ritara. Námskeiðið bófst á því, að komið var um og leiddi í ljós í stórum dráttum, livað samtökunum liefur orðið ágengt í baráttu sinni og livað framundan er í starfi þeirra. Því næst flutti Bjami G. Magnússon er- indi um norræna samvinnu bankafólks. Bjarni sagði, að í fyrstu befði aðeins ver- ið um samvinnu bankafólks á Norðurlönd- tun að ræða, en þróast síðan í ákveðin hagsmunasamtök. Bjarni lagði áherslu á þýðinííu þess fyrir íslenskt bankafólk að vera í þessum samtökum. fyrir spjöldum, sem sýndu þróunarsögu sambandsins frá stofnun þess árið 1935 og frani til þessa dags. Sigurður Guttormsson skýrði sögusýninguna fyrir fundamiönn- Einnig kvað Bjami, að í imdirbúningi væri stofnun Evrópusambands bankafólks og fylgdust Islendingar vel með framvindu þess máls. BANKABLAÐIÐ — 27

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.