Bankablaðið - 01.11.1978, Page 24

Bankablaðið - 01.11.1978, Page 24
í Austurbæjarútibúi Landsbankans í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Félag starfsmanna Landsbanka íslands hélt nýiega athyglisverð sögusýningu. Voru þar sýndar myndir og munir frá 50 ára sögu fé- lagsins. Meðfylgjandi myndir sýna hluta þess- arar sýningar. 1. Til vinstri má líta brjóstmynd af Trygg-va Gunnarssyni bankastjóra, en hann var fyrsti íslendingurinn sem hafði bankastjórn að aðal- starfi. Einnig má sjá myndir af hjónunum Sig- ríði Bogadóttur og Jóni Halldórssyni, en þau eru elstu núlifandi starfsmenn Landsbankans. Þá sjást á myndinni svonefndir landssjóðsseðl- ar, fregnmiðar o. II. 2. Efst í vinstra liorni er merki félagsins, síðan myndir af fyrstu yfirmönnum bankans. Neðar er mynd af húsinu sem bankinn hóf starfsemi sína í og stendur það enn við Banka- stræti. Auglýsing um opnun bankans, fyrsti víxillinn o. 11. Á borðinu eru fyrstu bókhalds- bækur bankans. 3. Til vinstri eru 6 myndir sem teknar voru er stjórn FSLÍ tók á móti þingfulltrúum NBU 28. ágúst sl. Til hægri eru skipulagsuppdrættir og teikningar af sumarbúðum Landsbanka- manna. 4. Á sýningunni voru myndir af öllum for- mönnum félagsins, alls 23. í horninu er brjóst- mynd af Hilmari Stefánssyni, fyrsta formanni félagsins. 5. Hernrann Stefánsson, fyrrv. formaður fé- lagsins, virðir fyrir sér verðlaunagrip í eigu fé- lagsins. Á veggnunr eru myndir af bankamönn- um í dagsins önn. 6. Hluti af núverandi stjórn FSLI ásamt munum og minjum úr 50 ára starfi félagsins. 24 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.