Jazzblaðið - 01.04.1948, Blaðsíða 4

Jazzblaðið - 01.04.1948, Blaðsíða 4
ekki heyrt hans getiö? Pat) er hálf hlœgilegt að blaðamaðnr við eitt stærsta blað bœjarins skuli ekki vita hver liann er, því hann var manna me.st umtalaður liér á landi fyrir nokkrum mánuðum og birti Vísir meSal annars mynd af Rex í því sambandi. En jafnvel þó hann ItefSi nú ekki lesiS Vísi þann daginn þá hefSi hann átt aS rekast á mynd af Rex í hinum blöSunum. I útvarpsumræSum frá alþingi um þetta leiti mátti heyra nafninu Rex Stewart bre.gSa fyrir nokkrum sinnum. SíSan ke.mur liann aS Sandy Williams og kve.Sst ekki vita hve.r hann sé. En liver la>s maSur hlaut þó aS sjái á þeirn staS, sem um Sandy er rætt í JazzblaSinu aS liann er í hljómsveit Stewarts. Enn verSur manni á aS œtla aS söguhetja vor (þ. e. a. s. Bergmálsritstjórij hafi ekki lesiS nema aSra hvora línu í þessu liefti Jazz• bluSsins, sem honum líkar svona illa viS. AS endingu kemur hann svo meS til- lögur, eins og gefur aS skilja, honum líkar ekki svona „hókus pókus“ eins og hann orSar þaS. llann vill fá jazz-sérfróSa menn til aS skrifa nokkurskonar frœSslu- greinar í blaSiS. I þessu umra’dda tölublaSi var einmitt ein slík grein, en hann sagSisl hafa lesiS blaSiS „í snarliending“ og hefur líkast til hlaupiS yfir, e.kki aSe.ins aSru hvora línu, he.ldur einnig tva’r blaSsíSur. Hafi liann litiS í tölublaSiS þar á undan, þá var einmitt sagl þar, aS slíkar greinar yrSu birtar af og til. Nóg um þaS. Daginn eftir aS Bergmál birtir þessa grein sína tekur herra Víkverji MorgunblaSsins viS. Honum gekk liálf illa aS komast fram úr nafninu á blaSinu. PaS he.itir JAZZ- BLAtíltí. Hann er aSallega argur út í aS íslenzkir hljóSfœraleikarar séu góSir jazzleikarar, og se.gir hann aS blaSiS kalli þá alla snillinga og þeir eigi líkast til allir eftir aS nái heimsfrœgS. Þessi fíflalegu orS eru livergi í JazzblaSinu eins og hver maSur, sem lesiS hefur blaSiS, getur boriS vitni um. Víkverji fe.r háSungarorSum um þetta en gerir sér ekki grein fyrir aS hann er þar meS hálft í hvoru aS re.ka hnífinn í bakiS á háttvirtum utanríkisráSlierra vorum, því þaS var einmitt hann, sem sagSi í haust, er til stóS aS Rex Stewart kæ.mi hingaS, aS íslenzkir hljóSfœraleikarar vœru ein- færir um aS skemmta landsmönnum. Annars var þessum línum Víkverja vart svarandi því þekking hans á málefninu var langt fyrir neSan allar hellur. Forsíðvimynd: Sveinn Ólafsson. 4 ^azzitfaJíJ

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.