Jazzblaðið - 01.04.1948, Síða 10

Jazzblaðið - 01.04.1948, Síða 10
„IJppáhalds plöfurnar míoar” Hér veröa birt nöfn tólf uppáhalds platna tveg’gja tenór-saxafón leikara. Sá ameríski er Eddie Miller, sem lengi vel lék í hljómsveit Bob Crosby, en sá íslenzki er Ólafur Péturs- sun, sem leikur í liljómsveit Aage Lorange. Næst veröa þaö svo tveir píanóleikarar, liinn þekkti hljómsveitarstjóri Count Basie og svo Kristján Magnússon, sem nýl^^a er farinn a‘ö leika me'Ö K. Iv. sextettinum. West end blues, Louis Armstrong. One hour, Mound City bl. blowers. Hotter than that, Louis Armstrong. Peg o’ my heart, Hed Nichols. Downhearted blues, Mildred Bailey. Maybe, Bing Crosby. I’m nobody’s sweetheart, McKenzie, Condon. Muskrat ramble, Bob Crosby. The blues have Rot me, Wingy Manone. Milenburg joys, N. 0. Rhythm kings. Cottontail, Duke Ellington. Louisiana (Bix og Bing), Paul Whiteman. Miller fæddist í New Orleans 1911. Hann tók sæti í hj.jómsveit Ben Pollack nítján ára gamall og var þar í f.jögur ár, en þá réði Iiann sig til Bob Crosby, sem þá var að stofna hljómsveit. Hann var þar allt til ársins 1943, en þá hætti Crosby með hljóm- sveitina. Hún hélt samt áfram í nokkurr, tíma undir stjórn Eddie, unz hann fór í herinn. Er stríðinu lauk stofnaði hann hl.jómsveit, sem hann enn er með. Miller er ekki einungis eini af allra beztu tenór-sax leikurum, sem uppi eru, heldur er hann líka snilldar klarinett leikari. Meditation, Coleman Hawkins. Playhouse no. 2 (D. Byas ten.-sax), C. Basie. Body and soul, Coleman Hawkins. Koyal garden blues (D. Byas), Count Basic. She’s funny that way, Coleman Hawkins. Bugle blues, (Don Byas), Count Basie. Feedin the bean, Coleman Hawkins. Lady for love, Coleman Hawkins. Kean Stalking, Coleman Hawkins. NiglH rainble, Coleman Hawkins. Leady for love, Coleman Hawkins. Leadies Iullaby, Coleman Hawkins. Úlafur er 2(i ára gamall. Hann byrjaði að leika á hljóðfæri 1G ára og eins og marg- ir fleiri þá byr.jaði hann með harmoniku. Um 1942 fékk hann sér tenór-saxafón og byr.jaði skömmu siðar að leilca h.já Aage Lorange, þar sem hann hefur verið síðan. ÓJafur er afar góður jazzleikari, tónn hans og teknik er hinn bezti og minnir stund- um á Hawkins, sem er uppáhalds jazzleik- ari Ólafs, eins og sjá má á plötulistanum. Honum þykir sérlega gaman að leika í jam session enda þótt ómissandi maður er þær hafa verið haldnar. 10 jaziltaáit

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.