Jazzblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 5

Jazzblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 5
sem sagt nýhættur í sextett Steinþórs Stein- grímssonar, sem hann hefur leikið með í vetui- og byrjaður með hljómsveit Björns lt. Einarssonar, sem nú um þriggja ára skeið hefur verið kosin vinsælasta jazz- hljómsveit landsins, kannske ekki að ástæðu- lausu. Þar á Bubhi eflaust eftir að gera margt gott. — Hvað getur þú sagt okkur um sextett Steinþórs, og hvernig líkaði þér þar? spyrjum við. — Mér líkaði virkilega vel þar — allt fínir strákar". — Og hvað svo um hljómsveit Björns? — Ég hlakka til að spila þar-------- Enda viljum við meina að það sé ekki að ástæðulausu. ★ Nú dregur ský fyiir sólu. Það er eins og Keykjavík geti ekki haldiö góða verðinu, enda þótt hún geti haldið góðum hljóðfæra- leikurum. Drungi vetrarins færist yfir him- inninn, og það dimmir í hugum manna. — Letin færist yfir og við setjum punkt í þeirri góðu sannfæringu að oft kemur skin á eftir skúr..... H. S. Úr ýmsum áttum — ISrí‘t fi'á tvKondum — JAM. Mig langar til að fá upplýsingar um eftirfarandi: 1. Eru nokkurs staðar til saxófónar, og hvað er almennt verð á heim? 2. Vitið þiö um nokkra, sem hafa jazz- plötur til söhi? :!. Vxri h.rgt að fá mynd af Toralf Tollefsen harmonikuleikara birta í hlaðinu? E. M. H. SVAR: 1. Nýir saxófónar fást hvergi, en við og við hafa hljóðfæraverzlanirnar til sölu gamla saxófóna, og er gangverð þeirra milli citt og tvö þúsund krónur. 2. Engar jazzplötur eru fáanlegar í hl.jóð- færaverzlunum sem stendur, en líkindi eru til að þær komi með vorinu. 3. Mynd af Tollefsen er birt á „Har- monikusíðunni" á öðrum stað í þessu hefti. BOOGIE. Ég vxri blaðinu þakklátur, cf það vildi segja mér eitthvað um hoogie woogie píanóleikarann Freddie Slack. — Hve ?)<(>?■ hann sé fæddur, hvort plötur séu fáatilegar með honum, og hvort lixgt vxri að fá hirta mynd af honum i hlaðinu. S. F. SVAR: Freddic Slack er rúmlcga þrítugur. Hann er ílitinn vera mesti o o o g i e w o o g i e píanóleikari, sem uppi hefur verið í hópi hvítra manna. Lék hann m.a. með hljómsveit Will Ja::lLU 5

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.