Jazzblaðið - 01.03.1950, Page 15

Jazzblaðið - 01.03.1950, Page 15
Hrlt> nl. ★ Louík Bellson trommuleikari og; Charlie Shavers ti'ompetleikari hættu fyrir nokkru í hljómsveit Tommy Dorsey og stofnuðu litla hljómsveit, sem leikið hefur í Chica£o undanfarnar vikur og vakið mjög mikla at- hysli. Shavers er sem kunnugt er einn mesti trompetleikari, sem uppi er og Bellson, sem aðallega hefur leikið með stórum hljómsveit- um, sýnir nú fyrst í þessari litlu hljóm- veit, að hann er í hópi fremstu trommu- leikaranna. Vibrófónleikarinn Terry Gibbs er og í hljómsveitinni og setur góðan svip á hana með afhurða snjöllum leik. Lou Levy, sem áður hefur ieikið með Herman á píanó, er í hljómsveitinni, auk þeirra Jerry Winner á klarinet og Nelson Boyd á bassa. ★ Ited Norvo vibrafónleikari og Vido Musso tenór-saxafónleikari hafa verið með sín ávora hljómsveitina í Honolulu á Hawaii. Nokk rar amerískar jazzhljómsveitir hafa undanfarna mánuði leikið þar, m. a. Cab Calloway með sína litlu hljómsveit. 'A Joe Mooney kvartettinn, sem verið hefur ein bezta hljómsveitin í hópi hinna smærri 1 Bandaríkjunum undanfarin þrjú ár, hefur nýlega verið ieystur upp. ★ Rny Perry, sem margir muna eftir fyrir leik hans á Lionel Hampton plötunni „Alti- tude“, er nýlega farinn að leika með hljóm- sveit Illinois Jacquet. Perry leikur á altó- saxafón og fiðlu. ★ Melody Maker, enska tónlistarblaðið lét fara fram kosningar meðai lesenda sinna um vinsælustu hljóðfæraleikara ársins 1949 og þar sem nöfn flcstra þeirra eru lítt kunn lesendum þessa blaðs, munum við birta hér nöfn þriggja fyrstu manna á hvert hljóðfæri. — Klarinct: 1. Sid Phillips, 2. Nat Temple, 3. Frank Weir. — Altó: 1. Johnny Dankworth, 2. Rennie Chamber- lain, 3. Les Gilbert. — Tenór: 1. Ronnie Scott, 2. Tommy Whittle, 3. Kathleen Sto- bart. — Trompet: 1. Kenny Baker, 2. Al- bert Hall, 3. Humprey Lyttelton. — Trom- bón: 1. Jackie Armstrong, 2. George Chis- holm, 3. Gordon Langhorn. — Pianó: 1. Ralph Sharon, 2. Norman Stenfalt, 3. Dick Katz. — Guitar: 1. Pcte Chilver, 2. Dave Goldberg. 3. Ivor Mairants. — Bassi: 1. Charlie Sliort, 2. Coleridge Goode, 3. Joe Muddei. — Trommur: 1. Jack Parnell, 2. Peter Coleman, 3. Ronnie Verrall. Önnur hljóðfæri: 1. Tito Burns (liarmonika), 2. Stephan Grappelly (fiðla), 3. Ronnie Cham- berlain (sópran). — Söngkona: 1. Terry Devon, 2. Anne Shclton, 3. Eve Boswell. — Söngvari: 1. Alann Dean, 2. Denny Vaug- han, 3. Bob Dale. — Útsetjari: 1. Ken Tliorne, 2. Bob Farnon, 3. Alan Bristow. — Stór hljómsveit: 1. Ted Heath, 2. Vic Lewis, 3. Geraldo. — Lítil hljómsveit: 1. Ray Ellington, 2. Tito Burns, 3. Harry Gold. Jo.-díruU 15

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.