Jazzblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 6
JUJiL
-3 uzzhlú b hurinn
Áhufii unga fólksins fyrir jazzinum hef-
ur vaxið mikið síðari árin. Stofnun jazz-
klúbbsins var stórt spor í jétta átt til
kynningar jazztónlistinni. Á hann sjálfsagt
eftir að láta margt gott af sér ieiða í fram-
tíðinni á þessu sviði. — Eitt af þeim mál-
efnum, sem að hann beitir sér fyrir er, aö
komast í bréfasambönd við jazzklúbba er-
lendis, og' koma á bréfasamböndum milli
meðlima þessara klúbba og blúbbsins okkar.
Slík kynni geta orðið hin skemmtilegustu
fyrir alla aðila. Vitað er að nókkrir jazz-
áhugamenn hér á landi skrifast á við er-
lenda jazzáhugamenn.
Skafti Ólafsson, trommuleikari, skrifast
flr jjmsinn lítlum.
Bradley um skeið, en það er eina stóra
jazzhljómsveitin, sem lagt hefur áherzlu á
að leika boogie. í nokkur undanfarin ár
hefur Freddie verið með eigin hljómsveit,
og hafa plötuj' leiknar af henni fengizt
hér, en eiu núna uppseldar, sem og allar
aðrar jazzplötur.
SO HAPPY. Ég er nýlega farinn að hafa
áhuga fyrir jazz og er mjög Krifinn af
honum, sérstaklega léttum. jazz (Benny
Goodman, litlar hljómsveitir). Undanfariö
hef ég hlustað ú nokkrar jazzplötur í út-
varpinu, sem hafa hrifið mig nijög.
Verst er, að hvergi skuli vera hægt að
fá jazzplötur, ég hefi'mikið reynt, en ckk-
ert orðið ágengt. Þair jazzhljómsveitir, sem
á við fleiri en einn, og nú fyrir stuttu
barst biaðinu ráðning við myndafi'etiaun
jólaheftisins. Kom hún frá Spáni, en þar
er einn af kunningjum Skafta, og hafði
Skafti sent honum Jazzblaðið.
Skafti hefur sýnt okkur eihtak af blaðinu
„Club de ritmo“, en það er tímarit jazz-
klúbbs þess, sem vinur hans er i. Það er
lítið blað, en læsilegt. í síðasta hefti þess
birtist grein eftir Skafta um jazz á íslandi,
og fylgdi með mynd af Gunnaii Oiinslev
og Magnúsi Eandrup, sem telcin var á jam-
session i vetur. — Grein Skafta gaf góða
hugmynd um það heizta, sem að skeður í
jazzheimi íslendinga og á hann þakkir skil-
ég er lirifnastur af, eru t. d. Benny fíood-
man, Duke Ellington og Tommy Dorsey.
Eg hef sérstakega tekið eftir því, að
þess oftar sem ég hlusta á jazz, þvi áinsegju-
legra finnst mér það, en þveröfugt t. d.
um liarmonikumúsik. Og ég óslca þess, að
Jazzblaðið haldi áfram að flytja fræðandi
og skemmtilegar greinar um jazzinn eins
og það hefur gert hingað til.
Ein. Matt.
TEXTI. Mig langar til að biðja blaðið að
birta fyrir mig textann við lagið „Vindling-
ar, viský og villtar meyjar".
Með fyrirfram þakklæti. — Dolly K. A.
SVAR: Leyfi er því miður ekki fyrir
hendi að birta textann, en enginn bannar
að við sendum þér hann, en til þess þarftu
að senda okkur nafn og heimilisfang.
6 J.-IUá