Jazzblaðið - 01.03.1950, Side 13

Jazzblaðið - 01.03.1950, Side 13
Ha rmonikusíöa n Ritstjóri: BRAGI IILIÐEERG. í síðasta hcfti sagði ritstjóri blaðsins, að ég rnundi skýra eitthvað frá brezkum har- monikuleikurum. Vegna þess hve dvöl mín í Englandi var stutt, gafst mér ekki tæki- færi til að hlýða á neinar hljómsveitir. Hins vegar hlustaði ég- á útvarpspróg'ram, þar sem harmonikuleikarinn Tito Burns koin fram. Hann er með sex manna hljóm- sveit, sem leikur lítið annað en Bc-bop lög. Tito er einn af beztu harmonikuleikurum, sem ég hef hlustað á, tækni hans ei' mjög mikil og jazzhugmyndir framúrskarandi. í þetta sinn birtir harmonikusíðan myndir þær, sem lofað hafði verið að birta fyrir nokkru. Þær eru af Toralf Tollefsen hin- um norska og bandaríkjamanninum Art VanDannne. Ekki verður hægt að birta mynd af Lýð Sigtryggssyni fyrr en í næsta hefti, en hér á eftir kemur svo grein um Tollefsen. Til ritstjóra Harmonilcusíðurniar. Mig langar til að spyrja um, hvort ekki sé hægt að fá lög útsett fyrir harmoniku? Eg hef reynt mikið, en ekkert oiðið ágengt. Þakka svarið fyrirfram. — Þorhjörn. SVAR: Harmonikuútsetningar er hivgt að fá. Þær hafa til slcamms tíma fengist í Hljóðfærahúsinu og víðar. Til Bruga Hlíðberg: Eg þakka mjög vel fyrir ágæt svör við spurningum mínum á síðustu Harmoniku- siðu. Eg sé, að það cr mjög gagnlegt fyl'ir litt kunnandi harmonikulcikara að fá góöar upplýsingar um það, hvernig bezta aðferðin sé til að leika á harmoniku, svo að maður hafi bæði gagn og' gaman af. 1. Eg' var að lilusta á grammofónplötu fyrir stuttu, leikna af Toralf Tolicfsen. Það var lagið „E1 Reiicario11. Því miður cr cg svo ófróður um rétt nöfn á ýmsum viöurkennum i harmonikuleik. Síðast i lag- inu er iíkt sem belgurinn á harmoniku sé hristur, sem jafnframt, að því er mcr virð- ist, framleiðir titring á öllum þejm nótum, sem niðri eru. Hvernig má þetta vera? 2. Hvar er hægt að fá lög á nótum fyrir Harmoniku, ég á við íslenzk danslög? 3. Er mjög vont að fá lög raddsctt fyrir harmonikukonsert? Með fyrirfram þakklæti. — Elli. SVAR: 1. Það er alveg rétt. Þetta til- hrigði lagsiris er leikið á hann hátt, að drætti belgsins er skipt ótt og títt án jiess 'að lyfta fingrunum af diskantnótunum. í livert skipti, sem belgnum er skipt, slitngr tónninn í sundur, jafnvel þó hendinni sé vkki lyftfrá hljómhorðinu, atriði, sem murg- ir harmonikuleikarar gleyma alloft að gera. Tilhrigði þetta er mjög skemmtilegt, en krefst mikillar tækni í meðferð lagsins. Það er í daglegu tali nefnt hinu dáfalleggnafni: „Belghris tin gur“. ^lLíí 13

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.