Jazz - 01.11.1947, Qupperneq 2

Jazz - 01.11.1947, Qupperneq 2
Efst til vinstri: Nat Cole og Nellie Lutcher, en þau stjórna sinn hvorri smáhljómsveitinni, auk þess sem þau spila á píanó og syngja. E. t. h.: Arthur Walker, sein hæði spilar á trompet og syngur í Earl Hines hljómsveitinni, er álitinn eiga víst sæti sem „new star" í næstu Esquire-kosningum. Til vinstri: Flestir hafa heyrt getið um söngvarann Andy Russel, en færri eru þeir sem vita að hann var trommari í jazzhljómseit, og það góður, áður en hann gerðist söngvari. Neðst til vinstri: Mynd þessi er ,,af all star"-hljómsveitinni, sem spilaði á Capitol-plötuna „Happy-blues" (sbr. fréttadálk síðast). Mennirnir eru talið frá vinstri: Red Calander bassi, Irving Ashby guitar, )oe Koch bari- ton sax., Stan Kenton, Benny Carter altó-sax., Charles Shavers trompet, Benny Goodman clar., Dave Cavanaugh tenór-sax., Jimmy Roxvles píanó, Lee Young trommur og Red Norvo xyla- fón og vibrafón. Neðst til hægri: Píanistinn Eddie Heyxvood. •i 4 4

x

Jazz

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.