Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið tlt &£ .AlþýOufloklmnm 1923 Þrlðjudagino 2. október. 226. tölublað. AIMðöflökksfiaáui Malstaöui' burgeisanna hrakinn orð fyrfr orð. í gærkveldi var haldinn Al- þýðuflókksfuDdur í Bátubúð, eins og auglýst hafði verið. Þegar fundur skyldi hefjast, var húsið orðið troðfult. Á fundinn hafði verið boðið frambjóðendum bur- geisá-Æokksios og Eggert Cises- sen bankastjóra. Voru í fundar- byijun komnir þeir Jakob Mölíer. og Lárus Jóhannesson. Jón Þor- láksson var ekki í bænum í fundarbyrjun, en kom að áliðnum fundi og um líkt leyti kom Magnús Jónsson, en Eggert Claessen kooj alls ekki. Forseti Aiþýðufiokksins, Jón Baidvinsson, setti fundinn og nefndi til fucdarstjóra Jón Jóna- tansson, er lsysti það starf af hendi með rögg og prýði. Fyrstur tók tll máls Jón Bald- vlnsson aíþingismaður, efsti máð- ur á lista alþýðunnar. Lýsti hár.n rækiiega ástandinu í landtnu og rakti tildiögin til þess. Síðan gerði hann grein fyrir stefnum flokkanna og athöfnum burgeisa- flokkanna og benti á mikil loforð þeirra, en litlar efndir á þeim til hagsbóta fyrir alþýðu manna. Að siðustu skýrði hann ftá, hverjir aú væiu í framboði af hvorum íiokki, og lauk máli sínu á því að benda á, að mest- ar líkur væru til, að tveir efstu meniúrnir á hvorum lista yrðu kosnir, ef Jakob Mölier gæti náð því að verða fjórði þingmaður Reykvíkinga. Kvað þá við dynj- andi lófaklapp fundarmanna tii samþykkis. Næstur tók til máls annar maður á alþýðulistanum, Héðinn Valdimarsson. Lýsti hann fyrst muninum á því, hvernig gehgid hefði að se'mja listaua. Alþýðu- listinn hefði verið tilbúinn á hálfum öðrum klukkutíma, en alt sumarið hefði hjá burgeisunum farið í að semja þeirra lista oer sámt hefði hann ekki komið tíl kjörstiórnar fyrr en á tólftu stundu kvöldið sem frambóðsfrestur rann út kl. 12. Kvað hann í þessu sjást sundurleifnl þeirra manna, er nú hefðu ekki séð sér annað fært en að g'anga hver undir ó'ðrum til kosninga til þess að vernda hagsmuni sína fyrir fram- sókn alþýðunnar. Að lokum sýndi hann fram á það með skýrum rökum og Ijósum dæm- um, að alþýðan gæti með því einu að velja fulltrúa úr sínum hópi fengið krofum slnum um réttarbætur og framkvæmd jafn- aðarstefnunnar. þjóðnýtingu fram- íeiðslu osr verzlunar, framgengt. Dundi salurinn við af íófaklappi að ræðu hans lokinni. Þá gaf fundarstjóri frambjóð- endum andstæðinganna kost á taka til máls, oer kvaddi þá Jakob MöIIér sér hljóðs. Gerði hann þá grein fyrir makki sfnu við Jón Þorláksson, að fram- bjóðendur á burgeisalistanum væru mótfallnir þjóðnýtingu, og það sameináði þá, þótt þeir væru ólíkir að öðru leyti, þar sem sumir þeirra væru íhaldssamir, aðrir frjálslyndir og þriðju rót- tækir. Raunar gekk hann frá þessU síðar og'kvaðst þá vera með þjóðnýtingu í ýmsu. Hvarf hann síðan að þvi að reyna að hrekja ræður Jóns og Héðins, og tenti við það úí i ógöngur, sem vakti mikinn hlátur meðal áheyrenda vlð innskot frá þeim. Talaði hann lengi rhjög og fékk gott hljóð sem aðrir, eins óg jafnan er á Alþýðuflokksfundum. Þá tók til máls Ólafur Frið- riksson. Tók hann fyrir ræðu Jakobs frá upphafi til enda og hrakti ummæli hans orð fyrir orð. Kryddaði h- nn mál sitt með smellnutn Hkingum og iyndni, 5Li}canaLíkabezti § ¦ Reyktar mest g ð------------ J B ¦xx>ee»ííotwíMww<}e»{»c*»<H svo að flestir hlógu mjög að hrakför Jakobs, en þek, sem ekki hlógu, — þá var það af því, • að þeir voik«ndu hoDum, Glumdi við salurinn af lófaklappi að ?ok- inni ræðu hans, er endaði á hvatningu til elþýðu að stacd? saman. Þetta voru aðalræðurnar á fundinum, en eítir^þetta töíuíu stuttlega, því áliðið var orðif^, Hallbjörn Halldórsson Um sam- tök burgeisanna, um sð velta skuldum sínum yfir á alþýðuna, Felix Guðmundsson um afstöðu írambjóðenda. til bannmálsias, Héðinn Vaidimarsson, er hrakti ýmis einstök átriði í ræðu Ja- kobs, Jón Þoríáksson, er taldi jifnaðarstefnuoa fagra trá, en kvaðst sjálfur trúa á ágæti þess, er verið he'ði áður, ea þjóðnýt- ingu í ýmsum greinum kvEÖst hann ekki mótfallinn og and- mælti í því yfirlýaingu Jakob<s nm orsökina til samtaka þeirra, þótt hann væri íha'.dsmaður og sparnaðarmaður, Fékk haun gott hljóð, og klöppuðu fjórir eða fimm af nokkurum fylgismönnum hans, er fengið höfðu inngöngu. Þá talaði Sigurjón Á. Ólafsson og hrakti ýmsar tjarstæður hjá Jakob og Jóni Þorlákssyni áhrær- andi útgerðarmáiin. Jakob Mölier reyndi að svara Ólafi Friðriks- syni og neyddi með því margá af fundi, er leiddist útúrsuúoingar hans úr orðum Ólafs, er þá var farinn af fundinum. Jón Baldvins- son svaraði að endingu ýmsum atriðum í ræðu Jóns og Jakobs, og lauk máli sínu með því, að fundurinn hefði sýnt, að erfitt yrði milii að sjá, hvor yrði fjórði (Framhald i. 4. síðu) 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.