Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ LasáeYerzÍa og JÍnflStftff; Alþýðublaðið hefir fenglð pata af þvf, að í herbúðum burgeisa- flokkanna hér í Reykjavík sé verið að uodirbáa mótmæíi gegn því, að í kjöri verðá við næstu ko3ningar með stuðningi Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflqkks- ios tveir menn, sem vinna við Landsverz!un, þeir Magnús Kristjámson forstjóii Landsveizl- unar, þingmaður Akureyrar, og Héðinn Valdimarsson skri'stofu- stjóri Landsverzlunar. Þessi mót- mæli á ekki að reisa á því, að Landsveiz'un sé óþörf eða jafn- vel skaðleg, eins og burgeisarnir hafa haldið fram hingað tii, og því megi ekki hleypa áhrifum frá henni að í þinginu, heldur á nú að þykjast gera þetta af einskærri umhyggju fyrir Lands- verzlun; þeir megi ekki missa sig frá störiurjum, þvf að veizl- unin geti beðið tjón við það, o-s. íry. Hér akal nú ekki farið nánara út að ræða um þessar yfirdreps ástæður. Þær falla um sjálfar sig, þegar þess er gætt, að burgeisa- flokkarnir Jiafa sjálfir í boði til þiragsetu menn, sem gegna"um- fansrfmiklum embættum fyrir þjóðinp, svo sem bæjarfóvitinn hér í Reykjavík, bæjarlækoirinn í Reykjavík p. fl., og að það hefir viðgengist og er álitið nægja, að menn í opinberum stöðum, sem gegna þingstörfum, feli trúnaðarmönnum að gegna þeim störfum sínum, er þeir kom- ast ekki yfir jafnframt þingstörf* um, á síná ábyrgð. Þetta er því 'aukaatriði, sem þeir einir geta játið sér sæma að gera mikið úr, sem ekki hafa ráð á að koma nærri aðalatriðunum J málunum. Á hitt bsr að líta, sem er aðal- atriðið, og það er, hvort ekki sé nauðsynlegt bæði þjóðinni og Landsverzíun, að verzluninni séu tryggð veruleg áhrif í þinginu, og á það ber að ltta með skyn- semi og róiegri íhugun með gagn þjóðarianar eitt fyrir aug lim, en ekki augnablikshags- AllyliliraaBierðm elm* hin óvlðjafnanlega hveitihra'fift, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu pg fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. muni fárra einstakra manna. Skal það þvf athugað hér frá því sjónarmiði. Menn eru sammála um það, að verzlunin sé næst íramfeiðsl- unni mikilverðasti þátturinn í þjóðiífinu. Um hitt er deilt, hvernig eigi að koma henni fyrir. Skoðanirnar skiftast þar í tvent um sérnýtingu einstakra manna eða þjóðnýtingu, enskoð- anir manna á þjóðnýtingu verzl- unarinnar greinast aftur í tvért um kaupfélagsskap og landa- verz'un. Með sérnýtingu verzl- uaarinnar eru vitanlega þeir einir, sem sjá sér hag í því, svo sem kaupmenn og ýmsir aðrir, er annað tveggja ejru háðir þeim eða skortir þekkingu og víð- sýni til að sjá yfir samhengið milli sérnýtingarinnar og þjóðar- hagsins. Með þjóðnýtingu eru allir þeir, sem í senn er ant um sinn eiginn hag og almennings og jafnframt þjóðarinnar í heild Skoðanamunurinn þeirra í milli er að eins undir því kominn, hvort meirá er litið til einstakl- ingsins óg almennings í einhverri stétt eða bygðarlagi eða til þeirra allra í einni heild um fyrirkomu- lag'. Enginþessara misjöfnuskoðana um fyrirkomulag verz'unarinnar hafir enn náð yfirtðkum með þjóð- inni. Þær berjast enn um yfirráðin, og í samræmi við það er verzl- uninni enn þá komið fyrir með þrennu móti: sem kaupmanna- verzlun, kauptélags- eða sam- vinnu-verzlun og laadsverzlun. Meðan svo stendur, er áiveg eðlilegt, að hver stefna fyrir sig etgi tulltrúa á þingi þjóðarinnar. Það hefir enginn á móti því, að á þingi séu kaupmenn að tiltöiu við þann styrk kjósenda, sem þeir eiga í raun og veru að baki sér meðal þjóðarinnar, . Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. b. Þriðjudagá . . .— 3—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. ~ Laugardaga . . — 3—4 e. -- Stangasápan með lblámaúam fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. heldur að eins hinu, áð þeir ásælist meira en þeir eiga rétt á. A sama hátt hefir enginn á móti því, að kaupfélagsmenn eða samvinnumenn í verzlunar- málum nái fulltrúafjölda í hiut- falli við fylgismannastyrk sinn. Þetta hata Hka burgeisarnir viðurkent með því að hafa sjáifir kaupíélagsmann í boði í kjör- dæmi, þar sem kaupmannaverzl- un er úr sögunni, í Austur- Skaftafellssýölu, eins og kaúp- félagsmenn bjóða líka fram kaupmann í Suður-Múlasýslu. Eftir alveg sams konar reglu ef sjálfsagt, að Landsverzlun hafi fulltrúa á þingi eitir fylgi henn- ar hjá þjóðinni, og það, ætti þess vegna að geta verið alveg mélmælalaust, ef skynsamlega væri á litið, að á þingi væru tveir œenn, er sérstaklega bæru Landaverzlun íyrir brjósti, og meira að segja svo sjálfsagt, að þelr væru látnir verða sjáiíkjörnir, ef kostur væri. En auk þessara almenna ástæðna eru alveg sérstakar ástæður, sem mæla með því, að f þinginu og heizt í báðum deildum þess séu menn, sem hafi ítarlega þekkingu á höguoa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.