Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 8
272 ÚTVARPSTÍÐINDI Ég skeífdist hjónabandið Smásaga eftir Herbert Hodgr. ÉG SÁ ÞAÐ allt skýrt og greinilega um morguninn, daginn sem ég kvæntist. Það var ekki hægt að losna. Gifting — manns eins og ég er — var misskiln- ingur. Og það eina skynsamlega var aS taka föggur sínar og koma sér burtu fljótt, á meðan ég þó var enn taus. — Ég hafði séð svo margt þessu líkt hjá kvæntum mönnum. Ég hafði alltaf verið stoltur af að vera ekki þannig. Ef mér fannst ég hafa á réttu að standa og hinn á röngu sagði ég honum það hver svo sem það var. Ég tók ekki á móti hverju sem var frá hverjum sem var. Og hinir kunningjar mínir voru vanir að segja: „Þú getur leyft þér það, þú ert ókvæntur".........Bara að ég væri ekki lcvæntur", voru þeir vanir að segja. Þó hafði ég það betra en flestir aðrir. Takið eftir því. Ég hafði, alveg nýlega og skáru liann upp samkvæmt tilraun- um Moniz. Þeir gerðu gat á höfuðkúpu hans við hægra auga hans, að utanverðu og með hníf, sem gerður var sérsaklega fyrir þessa tilraun og talinn er vera hreint listaverk, var skorin sundur taug, sem var í sambandi við þær heilasellur, sem taldar voru valda vandræðum hans. Tókst uppskurðurinn ágætlega og mað- urinn náði fullkominni heilsu. Áhyggj- um hans var svift burt. Sambandið við hinar veiku heilasellur hafði verið rof- ið. Þetta er talin vera ein merkasta nýjung læknavisindanna sem komið lief- ur fram í Englandi á síðari árum. Og er mikið rætt um það, hvort ekki muni í framtíðinni takast að lækna brjálsemi á þennan hátt. En skilyrði fyrir því að það sé hægt, er að læknum takist að finna hvar í heila mannsins búi hin sýkta hugsun. Ennfremur að hægt sé að koma við læknisaðgerð, svo að takast megi að rjúfa sambandið. fengið ökuskírteini og bifreiðarstjóri hefur ekki verkstjóra yfir sér allan dag- inn. Ég hafði ekki sérstakar áhyggjur af því, að setjast í helgan stein. Það voru peningamálin. Við höfðum ekki efni til að gifta okkur. Samanlagt áttum við aðeins 12 £. Við urðum að kaupa hér um bil allt upp á afborgun. Vikulegar afborganir. Settum, snöruna um hálsinn. Og ég hafði verið alinn upp við að greiða allt við mót- töku — út í hönd. — Ef mamma hefði lifað hefði hún skammast sín fyrir mig. Og nú var ég hér og safnaði glóðum elds að höfði mér. Var að sökkva mér í skuldir. Við giftum okkur ekki hjá presti, held- ur hjá lögmanninum. Það var nærri Jíirkjugarðinum. Þegar ég fór fram hjá kirkjugarðinum datt mér í hug að nú þegar ég væri giftur þyrfti ég að kaupa mér reit í garðinum. Líftryggja mig. Fleiri vikulegar afborganir. En Margrét beið þarna og þá var ekki annað að gera en fara inn og hespa þetta af. Þegar við komura út aftur, stakk ég upp á því að við færum með strætó til Berkich Market og keyptum okkur eitthvað ódýrt í brúðkaupsgjöf. Mér fannst að það hlyti að gleðja oklcur Bgn. Og einhvernveginn fannst mér — sitjandi í strætó og horfandi á Mar- gréti — þetta allt mjög skrítið. Hér sát- um við tveir gamlir vinir, og nú er við vorum gift, virtumst við vera ókunnug. Við komum til Berwick Marlcet og inn í hattaverzlun. Margrét sá hatt í glugg- anum. Hún mátaði hann og fannst hann fallegur og það fannst mér líka. Svo spurði ég hvað hann kostaði og sölu- konan sagði: þrjátíu skildinga af því það eruð þér herra. Ég hafði búist við að hann mundi kosta 7% skilding. Þetta voru bara nokk-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.