Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 24

Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 24
288 ÚTVARPSTÍÐINDl RAUNHÆFT Hina prýSilegu þýðingu annaöist Asbjörn Stefánsson. EFNISYFIRLIT: 1. Kafli, Ágrip líffærafræði. 7. — Fóstureyðing og fósturlát. 2. — Agrip lífeðlisfræði. 8. — Samræðissjúkdómar. 3. — Kynhvatir og sálfræði. 9. — Mansal. 4. — Samfarirnar. ÍO. Vanmætti og ófrjósemi. 5. 6. Iíafli. Meðgöngutími og fæðing. Getnaðarvarnir. 11. — Lokaþáttur. INNSIGLAÐAR MYNDIR. Auk þess eru í bókinni 11 innsiglaðar myndir í tveimur litum til skýringar efninu. — Bókin er nú í prentun og kemur væntan- lega út fyrir hátíðarnar. METSÖLUBÓK. Þrátt fyrir styrjöld og margskonar erfiðleika, urðu Bretar að endur-. prenta þessa nauðsynlegu handbók 15 sinnum frá því hún kom fyrst út í Englandi árið 1939, svo mjög þyrsti almenning í nýjustu niður- stöður læknavísindanna um þessi viðkvæmu mál. LÆKNAVÍSINDIN hafa gert allar eldri bækur um þessi efni mjög úreltar! Almenningur vill aðeins nýjustu sannindin á þessu sviði. ,— Hrein- skilin og tæmandi svör viS vandamálum lífsins! RAUNHÆFT ÁSTALÍF. er bókin sem yöur vantar. Handbók ástalífsins verður í góðu bandi, en verður þó ekki dýr. Tryggið yður eintak af fijrstu nútima handbókinni á íslenzku, um samlíf karls og konu. Eftirspurn bókarinnar veröur varla minni hér, en í Englandi. Klippið pöntunarmiðann úr blaðinu og sendið til útgáfunnar. NB.: Það skal tekið fram að bókin er aðeins fyrir fullorðna og verða pantanir afgreiddar í þeirri röð sem þær berast oss. RAUNHÆFT ásíafíf eykur þekklngu yðar og hamingju. Fræösluhringurinn, Póslhólf 733, Reykjavík. Sendið mér .... eint. af Raunhæft ástalíf. Nafn ........................................ Heimili ................................. Póststöð ................................

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.