Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 10
274 ÚTVARPSTÍÐINDI DUKE ELLINGTON Negrinn, sem er frægi tón- skáld og hljómsveitarstjóri. DUKE ELLINGTON er talinu vara mesti persónuleiki þeirrar greinar tón- listarinnar sem kölluð er Jazz. Nú er hann talinn standa á hátindi frægðar sinnar, ekki að eins sem hljómsveitar- og söngstjóri heldur og sem tónskáld. Fyrir nokkru efndu tvö stór músík- blöð í Bandaríkjunum „Down Beat“ og „Metronome“ til atkvæðagreiðslu meðal lesenda sinna um hver væri í meslu áliti sem tónskáld og söngstjóri „Jazz- ins“ og vann Ellington með yfirgnæfandi ímeirihluta. Það hefur farið öðru vísi fyrir honum en Louis Armstrong. Báðir eru af hinum eldri skóla „Jazzins“, Armstrong er lækkandi stjarna og grýp- ur æ meira tíl útúrdúra og leilcaraskapar í tónlist sinni, en það flýtir enn fyrir falli hans. Ellington forðast slíkt og er hækkandi stjarna. Hann reynir ekki að breiðri aðalgötu, með mörgum bílum og / grænum strætisvögnum og gangstéttirn- ar skreyttu sig með hinum dýrustu klæddu og fögrustu konum, sem ég hafði séð. Slík föt! Slíkir líkamir! Hvílík liár- liðun! Og hattarnir! Ég hugsaði að þetta hlyti að vera 5. stræti, og ég leit á nafn- spjaldið — og sjá, það var það líka. Og ég ætlaði að fara að segja við hana----- og þá varð mér ljóst að hún var þar ekki., Gangstéttin við hliðina á mér var auð. Skyndilega greip mig djúp sorg. Það Var ekkert varið í þetta ef hún gat ekki horft á það með mér. Ég hafði ekki gaman af að horfa á þetta og verða undrandi, ef hún sá það ckki líka og undraðist með mér. Og þá skyldi ég hvernig öll þessi ár, sem ég hafði verið í hjónabandi höfðu breytt mér. Ég var ekki ég sjálfur lengur, ég var aðeins helmingur — helmingur af ein- liverju öðru — helmingur af tveimur. Ellington. þóknast áheyrendum sínum, bíður þeim aðeins list sína með persónulegum krafti — og vinnur þá til fylgis við sig. Duke Ellington var brautryðjandi í þessari grein tónlistar. Hann skapaði nýjan skóla, sem var kendur við hann,; en frægustu lög lians eru: „Mood Indi- go“, „Sohistical Lady“ og „Solitude". En að sjálfsögðu hefur hann samið mik- inn fjölda laga og kannast útvarpshlust- endur hér við mörg þeirra. Duke Ellington er negri. í einkalífi sinu er hann allt öðru vísi en menn gætu ímyndað sér hann af lögum hans. Hann hefur verið kallaður í Bandaríkj- unum „Stravinsky Ameríku“ — og það er langt frá því að liann sé draumlyndur tónlistarmaður, sem semji lög sín til þess eins að hrýfa áheyrendur sína. Hann er stór og myndarlegur, lífsglaður og glað- lyndur maður. Það lýsir honum vel, að allan þann tíma, sem hann hefur verið hljómsveitarstjóri hefur hann aldrei sagt upp neinum af meðlimum hljóm- sveitar sinnar í reiðikasti. Þær breyt- ingar, sem orðið hafa í hljómsveit hans stafa eingöngu af sjúkdómum eða að viðkomandi menn hafa sjálfir óskað að breyta til. — Það er gott að vera í

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.