Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 17

Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Blaðsíða 17
ÚTVARPSTÍÐINDI. 281 Í1DJI6SKRÁIN VIKAN 28. OKT. — 3. NÓV. SUNNUDAGUR 28. OKT. 10.30 Útvarpsþáttur. 11.00 Morguntónleikar (plötur): Lög eft- ir Purcell. 14.00 Messa (sr. óskar Þorláksson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) óperan „Orfeus“ eftir Gluck. b) Lagaflokkur eftir Mac Cunn. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Illjómplötur: Carneval, — laga- flokkur eftir. Schumann. 20.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Dr. Urbantschish). 20.35 Erindi: Sir Thomas Moore (Guð- brandur Jónsson prófessor). 21.00 Illjómplötur: Norðurlandasöng- menn. 21.15 Upplestur. 21.35 Hljómplötur: Lög leikin á ýmis hljóðfæri. 22.00 Fréttir. 23.05 Danslög. MANUDAGUR 29. OKT. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endursagt (Sigurður Kristjánsson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á trom- pet. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Skozk þjóð- lög. Einsöngur (Kristján Kristjánsson). 21.50 Hljómplötur: Backliaus leikur á píanó. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKT. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Lönd og lýðir: Mansjúría (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.10 Hljómplötur: Píanólög. 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sín- um. 21.45 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.05 Lög og létt hjal. MIÐVIKUDAGUR 31. OKT. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka. FIMMTUDAGUR 1. NÓV. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). a) „Skógur í hlóma“, forleikur eft- ir Linat. b) Draumur, vals eftir Waldtenfel. c) Hægur dans eftir Ernest d’Agreves. d) Marz eftir Lehnliardt. 20.45 Lestur fornrita (Helgi Iljörvar). 21.15 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.35 Kvennatími. FÖSTUDAGUR 2. NÓV. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: Stygge Krumpen eftir Thit Jensen (Andrés Björns- son). 21.00 Strokkvartett útvarpsins.: Andante og Allegro úr kvartett Op. 12, eftir Mendelsolin . 21.15 Erindi I. S. 1. 21.40 Illjómplötur: Elísabet Schumann syngur. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): Faust- symfónían eftir Liszt. 23.00 Dagskrárlok. I. AUGARDAGUR 3. NÓV. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. J20.30 Leikrit: „Jakob“ eftir Laurence Housman, 1. og 2. þáttur (Leikstj. Indriði Waage). 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 4, — 10. NÖVEUBER. SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER. 10.30 Útvarpsþáttur. II. 00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanótríó nr. 1 í B-dúr, eftir Schubert. b) Kvartett í A-dúr, Op. 4, nr. 3, eftir Schumann.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.