Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Síða 17

Útvarpstíðindi - 22.10.1945, Síða 17
ÚTVARPSTÍÐINDI. 281 Í1DJI6SKRÁIN VIKAN 28. OKT. — 3. NÓV. SUNNUDAGUR 28. OKT. 10.30 Útvarpsþáttur. 11.00 Morguntónleikar (plötur): Lög eft- ir Purcell. 14.00 Messa (sr. óskar Þorláksson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) óperan „Orfeus“ eftir Gluck. b) Lagaflokkur eftir Mac Cunn. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Illjómplötur: Carneval, — laga- flokkur eftir. Schumann. 20.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Dr. Urbantschish). 20.35 Erindi: Sir Thomas Moore (Guð- brandur Jónsson prófessor). 21.00 Illjómplötur: Norðurlandasöng- menn. 21.15 Upplestur. 21.35 Hljómplötur: Lög leikin á ýmis hljóðfæri. 22.00 Fréttir. 23.05 Danslög. MANUDAGUR 29. OKT. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endursagt (Sigurður Kristjánsson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á trom- pet. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Skozk þjóð- lög. Einsöngur (Kristján Kristjánsson). 21.50 Hljómplötur: Backliaus leikur á píanó. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKT. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Lönd og lýðir: Mansjúría (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.10 Hljómplötur: Píanólög. 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sín- um. 21.45 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.05 Lög og létt hjal. MIÐVIKUDAGUR 31. OKT. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka. FIMMTUDAGUR 1. NÓV. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). a) „Skógur í hlóma“, forleikur eft- ir Linat. b) Draumur, vals eftir Waldtenfel. c) Hægur dans eftir Ernest d’Agreves. d) Marz eftir Lehnliardt. 20.45 Lestur fornrita (Helgi Iljörvar). 21.15 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.35 Kvennatími. FÖSTUDAGUR 2. NÓV. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: Stygge Krumpen eftir Thit Jensen (Andrés Björns- son). 21.00 Strokkvartett útvarpsins.: Andante og Allegro úr kvartett Op. 12, eftir Mendelsolin . 21.15 Erindi I. S. 1. 21.40 Illjómplötur: Elísabet Schumann syngur. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): Faust- symfónían eftir Liszt. 23.00 Dagskrárlok. I. AUGARDAGUR 3. NÓV. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. J20.30 Leikrit: „Jakob“ eftir Laurence Housman, 1. og 2. þáttur (Leikstj. Indriði Waage). 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 4, — 10. NÖVEUBER. SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER. 10.30 Útvarpsþáttur. II. 00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanótríó nr. 1 í B-dúr, eftir Schubert. b) Kvartett í A-dúr, Op. 4, nr. 3, eftir Schumann.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.