Prentarinn


Prentarinn - 01.06.1936, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.06.1936, Blaðsíða 7
PRENTARINN 11 gckk lil Ih'ss að gera tilraun til þess að liæta heilbrigðisástand stéttarinnar? Ég býst ekki við því, að Magnús Jónsson vilji halda þvi fram, að likamsæfingar séu ckkl heilnæmar og geri mcnn ómóttækilegri fyrir sjúkdónnim, cn það lcit þó út fyrir það á síðasta aðalfundi. Einn ungur maður vildi bera fram vörn fyrir þessa fimlcikasynda- scli, og fór nokkrum orðum um styrk, scm vcittur var einum félaga vegna sjúkleika eða fátæktar. Magnús sagði þá citthvað á þá leið, að nær væri að styrkja þá, scm styrksins þyrftu mcð, heldur en að vera að styrkja menn til þess að vera mcð hopp og hí ein- hversstaðar úti i bæ. Eftir þessu að dæma cr það rangt að byrgja brunninn áður en barnið dcttur í hann. En ég og sjálfsagt margir flciri álíta að bctra sé að gera tilraun lil þess að byrgja liann áður en of seint verður. Þegar menn af vanhirðu og skeyt- ingaleysi fyrir hcilbrigði líkamans eru fallnir í brunn sjúkdóms og örbirgðar, er ckki hægt að kippa þeim upp úr lionum á svipstundu mcð nokkrum krónum, heldur verða þcir að hýrast á floti, þar til einhverjum lækninum tckst að liífa þá upp með ærnum kostnaði, eða þá að þeir sökkva alveg að lokum. Og að sioustu, félagar, látið cigi innfallið brjóst og bogið bak vera stéttareinkenni prentara. Það verður á allan liátt að bæta likamlega heilbrigði stéttarinnar. Gott spor i þcssa átt cr skólaleikfimi sú, sem Iðnskólinn er byrjaður á, og livet ég hér með alla nema til þess að taka þátt í henni. Ef maður á þroskaárunum gætir vel líkama síns, getur maður notið þess alla æfi, þótt cigi taki inað- ur virkan þátt í likamsæfingum fram á clliár. Líkamsæfingar og útivcra vinna að því að skapa liraustan likama og hrausta sál. Guðmiuidiir Kristjánsson. (Þess skal getið lil frckari skýringar á máii þessu, að á umræddum fundi komu fram nokkuð skiptar skoðanir um það, hvort veita ætti styrk þennan. Samkvæmt gcrðabók fund- arins sagði t. d. Ellert Magnússon, „að rangt væri að taka illa i það, cr prentarar vildu lækka sjúkrakostnað mcð þvi að hressa upp á líkama sinn mcð leikfimi.“ Thor Cortes lét þess getið, ,,að mörg iþróttafélög væri starf- andi cr hcfðu 10 kr. ársgjald og 2 æfingar í viku. Þar gætu prentarar verið með.“ Bitstj.) NOKKUR ATRIÐI UM BÓKAGERÐ í FORNÖLD III. STAFRÓF. Af Grikkjum lærðu Rómvcrjar sína stafa- gcrð eða stafróf, því á Suður-Ítalíu settust Grikkir að á ýmsum stöðum og voru stöðugar samgöngur milli þcirra og Rómverja. Urðu Rómverjar einnig að breyta þessum ritmerkj- um í samræmi við latinuna, mál sitt. IV. BÆKUR RITAÐAR Á STEINSPJÖLÐ. Þctta voru miklar framfarir, er mcnn höfðu lært að búa sér til stafróf. En þegar að því kom að menn ætluðu að fara að rita, þá vandaðist málið, þvi menn höfðu ckki ncitt, sem þeir gætu ritað á eða ritað með. Loks kom mönnum í liug að nota tréspjöld og einskonar grifla úr filabeini til að ritameð. Seinna fóru mcnn að nota stcinspjöld. Voru það prestarnir, sem rituðu á þau einskonar árbækur. Þá voru og uxahúðir liafðar til að rita á. Voru þær einkum notaðar fyrir trúar- setningar, scm áríðandi var, að ckki gleymd- ust. Þá létu og löggjafarnir rita ýmis stjórnar- lög á uxahúðir. Er sagt, að húðirnar hafi verið eltar og í stað bleks notað blóð úr dýrum. V. „PAPYRUS-BLÖÐ". Árið (i2—114 e. Kr., þegar Plinius hinn yngri var uppi hjá Rómverjum, er þess gctið, að menn voru þá farnir að rita á „papyrus- blöð“. Þessi blöð eru pálmategund, blaða- pálmar. Blöðin, sem eru breið, voru rist í ræmur og máluð rauð eða gul. Þar næst voru þau þurrkuð. Var siðan skrifað á þau með bleki, scm Plinius segir að búið hafi verið til úr gúmmí og sóti. Ekki var skrifað nema öðrum megin á ræmurnar. Síðan voru þær festar saman á endunum, og þar cftir vafðar á kefli. — Þætti hið ritaða efni ekki þýðing- armikið, var liægt að þurrka það burt af þessum blöðum og nota þau aftur. VI. BÆKUR SELDAR. Það var siður lijá Rómverjum, sem ríkir voru, að hafa sérstakt herbcrgi í húsum sín-

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.