Prentarinn


Prentarinn - 01.09.1936, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.09.1936, Blaðsíða 4
16 PRENTARINN UPPSKERUTÍMI siðuslu samninga HIP er senn á enda. Hann hefur staðið i tæp þrjú ár og verið að dómi þeirra, sem beztum kjörum sæta í stétt okkar, tími „öryggis og friðar“. Já, það er satt við höfum í þrjú ár komist hjá „óþægindum“, sem af þvi leiða að heyja baráttu fyrir bættum kjörum prentarastétt- arinnar. í þrjú ár höfum við séð lognmollu aðgerðaleysisins svífa yfir samtökum okkar, og ef einhver skyldi halda að slíkt megi kalla „að halda í horfinu“, þá er jiað alger mis- skilningur. Hver mánuður, hvert ár, án að- gerða sljóvgar eggjar þeirra vopna, sem stétt okkar verður að halda bitrum til haráttu. Aðgerðaleysið eyðileggur baráttuhæfni ein- staklinganna. Það heitir cifturför. En af reynslu undanfarinna ára munum við læra að með endurtekningu slikra þriggja ára samninga, sem gerðir hafa verið, eigum við á hættu að styðja tilgang atvinnurekend- anna, um að slökkva þá glóð, sem logað hef- ur í prentarastéttinni og gert hefur hana færa til þess að vinna þá sigra, er hún á að baki sér. í þrjú ár, og lengur, hafa lægst launuðu mennirnir i stétt okkar beðið eftir hættum kjörum, að vísu lamaðir af deyfðinni, en þó skynjandi þau iélegu launakjör, sem lágmark prentaranna er. En nú er timi „friðarins“ — deyfðarinnar, á enda og sókn fyrir höndum. I>að hcyrast nú margar raddir úr liópi þess mikla meiri hlutaprentarastéttarinnar, sem er á lágmarki — eða þvi sem næst — um að fá það hækkað. Þeir segja: „Við erum orðnir á man ég það, að við hypjuðum okkur bráð- lega til lands og átti rigningin vist sinn þátt i þvi, en hún hafði aukizt að miklum mun. En svo var líka með okkur farþegi, sem sama var um, hvort við færum í land eða ekki. Það var ungur prentari og gamansamur, sem Gestur lieitir og er Árnason. Við lentum þvi i Klapparvörinni og settum gnoðina. En er við stigum út úr bátnum, sá- um við, að þópturnar höfðu tekið allmikhnn litbreytingum. Nú voru þær sem sé gersam- eftir öðrum iðnaðarmönnum hvað launakjör snertir. — Að vísu hefir nokkur hluti prent- ara — vélsetjarar og verkstjórar — viðunandi kaup, en við sem vinnum við hlið þeirra á sömu vinnustofu árið út, berum nálega 20 kr. minna úr býtum á viku: munurinn samsvar- ar liúsaleigu. Það er ekki svo að skilja, að kaup þeirra sé of liátt og enginn prentari mun lialda því fram. En því betur sjáum við hve lágt við erum launaðir. Og svo aðrir iðnaðarmenn. Lágmark hyggingariðnaðar- manna 102.00 á viku; ófaglærðir verkamenn 81.00 á viku. Það getur enginn efast um, að við höfum ekki „haidið í liorfinu". „En þið hafið styttri vinnutima og lengra sumarfrí og ýms önnur réttindi umfram þá“, segja atvinnurekendur. Já, rétt er nú það. Prentarafélagið hefur ekki alltaf legið í dvala. Það hefur skapað meðlimum sínum mikilvæg réttindi, sem þeir fyrir engan muh vilja missa. En þau réttindi verða ekki reiknuð til peninga, þaú verða ekki étin. Það eru menningarleg verðmæti, sem harátta stéttarinnar hefur skapað. Eða var það meiningin að selja þau prent- urum fyrir hungurlaun og lélega lifsafkomu á öðrum sviðum'? Við mótmælum að gjalda þau nokkru öðru verði en samstilltri baráltu til að halda þeim og við krefjumst þess ennfremur að lágmark- ið verði hækkað um áramót upp í hundraö krónur á viku. Og svo er komið á samningafund. Atvinnu- rekendur byrja á sömu andmælunum, sem allar fengnar réttarbætur liafa staðizt: Erfið- ir timar. Ómögulegt að greiða hærra kaup. Enginn á lágmarki. Við verðum þá að hækka lega ómálaðar, þar sem við höfðum setið, en bakhlutinn á brókum okkar hafði fengið nýjan lit: ljómandi fallegan. gulan lit, en átti þó ekki sem bezt við, þar sem hann sat. Nýja, fallega, gula málningin hans Sveins okkar var nú ekki haldbetri en þetta og átti víst rigningin sinn þátt í þessari litarbreytingu. Þetta var nú fyrsta sjóferðin okkar á bátn- um þeim, en ekki sú síðasta. Nokkuð fram yfir Jónsmessu héldum við hrognkelsanetunum úti. Lögðum þau lengst

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.