Prentarinn - 01.01.1944, Page 14

Prentarinn - 01.01.1944, Page 14
VILIIELM STEFÁNSSON: UTSKOT 6 siöur. 8 síður, þversum. a 0 í 4 a Y Tvisvar 4 síður í einum formi. 16 siður (venjulegt útskot). 8 6 1 16 (Kyrri) GT Q 13 4 16 síður (SeinniJ Að gefnu tilefni vil eg geta þess, að eg hefi í íiuga að gefa út eða stuðla að útgáfu lítillar handbókar fyrir prentara. Er ætl- unin, að hún hafi að geyma ýmislegt það, er prenturum má að gagni koma við dag- leg störf þeirra. En þar til þar að kemur, — sem eg vona, að ekki verði mjög lang- ur tími, því að undirbúningi er nokkuð á veg komið, — mun „Prentarinn" halda á- fram að birta útskot og fleira, sem við kem- ur daglegum störfum, og ættu því nemar og þeir, sem ekki vita, að skrifa þessar bend- ingar i bók, sem þeir geta haft við hend- ina (t. d. í áhaldakassa sinum), ef þeim á annað borð þykja þær þess virði, að þeim só til haga haldið. • Það eru vinsamleg tilmæli mín, til prent- ara, bæði hér í Reykjavik og úti um land, sem kynnu að hafa i fórum sínum eitthvað, sem þeir álita að heima eigi í slíkri hand- bók, að þeir sendi mér það við fyrstu hent- ugleika. 28 Prentarinn

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.