Prentarinn - 01.12.1944, Blaðsíða 12
Fyrsta málgagn íslenzkra prentara
Hér á eftir birtast nokkur sýnishorn úr
„Kveldstjörnunni“, sem mun vera fyrsta
blað sem islenzkir prentarar gáfu út. Alls
komu út 8 tölubl. af „Kveldstjörnunni" á
timabilinu frá 3. okt. til 4. desember 1880, en
þar sem fyrsta töldblaðið er glatað, birtist
hér fyrst forystugreinin úr öðru tölubl., sem
mun vera eftir Jón Hannesson eða Magnús
Pétursson, en þeir voru báðir í ritnefnd
blaðsins ásamt Stefáni Péturssyni.
[leg skal með lín-
ij,um þessum gjöra
tilraun til þess, að
eitthvert máíefni
verði að umtalsefni
í blaði voru, og
mun bezt við eiga, að
velja það atriði, sem
snertir tilgang fé-
lags vors, en jeg
skal láta það í ljósi,
að jeg fyrir mitt
leyti befði engu síð-
ur skemmtun af, að
vér hverjir með öðr-
um létum meiningu
vora í ljósi um það
atriði, sem snertir
oss sem einn flokk
af sama standi, þar
sem enginn er í fé-
lagi voru nema
prentarar, og til-
gangur þess er að
auka skemmtanir
vor á meðal, en jrað
mun mega segja, að
skemmtanir séu ann-
að en atvinnumál.
En jeg skal nú lýsa
þeirri tilfinning
minni, að jeg álít,
að þau tvö atriði
geti vel verið sam-
hliða, og meira að
segja álít jeg það
aðal velferðarspurs-
mál sérhvers manns,
að hafa skemmtan-
ir, eða með öðrum
orðum, unað, ró-
semi og meðvitund
þess, að vera frjáls
og óháður, en ekki
undirokaður af ein-
hverjum, sem eftir
sínu eðallyndi, sem
sjaldan er um of,
skammtar manni fé
Forsíðan á 2. tölublaði „Kveldstjörnunnar". 0g frelsi. Og findist
!)tlS •
QrUht/u)x
frftUtt
' --y. f " •• ^ ja/tn ci/m
22 Phentarinn