Prentarinn - 01.12.1944, Page 13
mér þv!, að vér hefðum fullt tilefni til, að gleðja
oss í anda, ef vér hefðum framkvæmt eitthvað
það, sem vér hefðum andlega hagsmuni af, og
ekki hvað sizt, ef vér jafnframt hefðum aflað
oss meira frjálsræðis en vér höfum, það er að
segja komið ár vorri þannig fyrir horð, að vér
að nokkurru leyti gætum sjálfir skammtað oss
frelsi og jafnvel peninga, eða að minnsta kosti
tryggt atvinnu vora, sem jeg leiði mér i hug, að
vér mundum geta, ef vér á annað borð, að minnsta
kosti treystumst til að standast þau áhrif, sem
það kynni að hafa á hugsunarfæri vor, að vér
lánuðum þau þessari hugmynd, þau hefðu ekki
annað nauðsynlegt að starfa.
Það er tilgangur minn með þessum línum, að
koma öðrum til að segja eitthvað uin þetta efni,
því jeg er enn ekki sannfærður um, að menn
geti ekki heyrt það nefnt eða vilji ekki hugleiða
þetta atriði; og jeg er einnig á þeirri skoðun, að
bezt sé að frumsemja sem mest í blaðið, þvi þótt
vér getum valið góðar sögur úr útlendum bókum,
þá eru j)ær flestar svo langar, að litið annað get-
ur komið i j)að, jafnframt þeim, nema j)vi aðeins
að j)ær séu bútaðar i smáparta, og sé j)að gert
hefur maður langt um minni not af þeim.
12—II.
Sem svar við framanritaðri hugleiðingu
birtist svo i 3. blaði „Kveldstjörnunnar" svo-
hljóðandi grein eftir Stefán Pétursson, sein
einnig var í ritnefndinni:
Sundurlausir þankar,
f öðru númeri „Kveldstjörnunnar" þessa árs,
er grein með undirskrift „II—12“. í byrjun
greinar þessarar segir höf. að tilgangur sinn með
greininni sé sá, að gera eitthvert málefni að um-
talsefni i hlaðinu, og álítur hann þá næst liggja
fyrir, að ihuga það atriði, sem snerti oss, sem
einn flokk af „sama standi", það nefnilega að
mér skilst, hvort frelsi vort — atvinnufrelsi vort
— gagnvart húsbændum vorum, prentsmiðjueig-
endunum, sé viðunanlegt, og findist oss hið gagn-
stæða, að ihuga þá hvort við gætum eigi bætt
úr því. Eg skal engum getum leiða að því hvort
eg hafi hér dregið rétta áiyktun út úr greininni,
hún verður sjálf að skera úr þvi; að eins læt eg
þá meiningu i ljósi hreint og beint, að eg sé
ekkert ráð, nú sem stendur fyrir oss að bæta hin
atvinnulegu kjör vor, það er að segja, koma hús-
bændum okkar til þeirrar sannfæringar, að l)að
sé þeim sjálfum fyrir beztu að láta okkur hafa
meira kaup, eða bæta kjör vor á einhvern annan
liátt, enda álit eg naumast ástæðu til fyrir oss, að
kveina og kvarta yfir kjörum vorum eins og nú
Iætur i ári, eða að minnsta kosti álít eg, vér ætt-
um að skoða huga vorn áður en vér skelltum
skuldinni á húsbændur vora, og taka tillit til
þess, hvort þeir hafa mikið eða litið i veltunni
það og það árið. Þeir verða að koma ár sinni
j)annig fyrir borð, að þeir geti staðið í skilum við
viðskiptamenn sína bæði hjer og erlendis, haft
nægjanlegt viðurværi handa sér og sínum, og
staöist, an þess að bogna, ef þá brestur vinnu
handa verkamönnum sinum. Jeg skal eigi neita
því, að þeir geti, þegar vel lætur í ári goldið
verkamönnum sínum nærra kaup, en þeir liafa
nú; en á þessum betri árum verða þeir eins og
Jósep, að satna til hörðu áranna, sem alll af má
búast við að dynji yfir á þessum útkjálka heims,
þvi það sér hver maður, að harðæri og óáran hafa
mikil, já fjarsaa mÍKÍl áhrif á atvmnuveg vorn;
þjóðin liættir að kaupa bækur j)ær er út eru
gefnar, og þar af leiðir að útgefendur fara að
trjenast upp á að leggja peninga sina út i j)á
óvissu, tú aö láta l)ær hggja óseldar árurn saman,
já s.o tugum ára skiptir. Og þegar bókaútgáfan
minnkar, og útgefendurnir siga saman, hvar eru
þá pxentsmiðjueigendurnir staddir?
Jeg hefi orðiö allt of langorður um j)etta efni,
jtar eo eg er eigi fullviss um, að meimng grein-
arinnar nati verið að koina ntáli þcssu á gang,
en úr því að eg er nú einu sinni búinn að rispa
þetta upp nenni eg ekki að stryka það út aptur
þó það 1 uppnafi væri eingöngu tilgangur mmn,
að vekja ath^gli hins heiðr. höf. á því, að eptir
m.nm sKOOun veröur grein hans ekki gerð að
ve.uiegu umtalsefni hvaða mál j)að eiginlega sé
sem i.ann á við, og að hann jafnframt lýsi skoð-
un sinni á málinu; því hinn lieiðr. höf. veit, að
þaö getur aldrei orðið nein lifandi eða langvar-
andi ræða um j)að mál, sent allir eru á eitt sáttir
um í byrjuninni, eins og á sér stað með þessa
grein, því eg veit að enginn er sá meðal okkar,
eg veit l)að fyrir víst, sem blandast hugur um
það, að írelsið, hið fullkomna frelsi, er velferðar-
mál hvers einstaklings, hverrar þjóðar, en hver
er Ieiðin til að ná þessu takmarki? Hvcr er hin
rétta leið til að finna þann hrunn, sem einstakl-
ingurinn, já heilar þjóðir hafa leitað að frá
ómunatíð? Já, þetta er hið mikla spursmál, sem
sifellt hefur fengið hinum miklu frelsisgörpum
um heim allan nóg að starfa. Ekki megið þér
heiðraði höf. skilja mig svo, að jeg með þessu
mælist til að þér svarið spurningu minni, hver sé
leiðin til hins rétta frelsis, nei — einungis von-
umst vér svo góðs af yður, að þér látið mig
vita gegnum „Stjörnuna" hvort jeg hafi getið
rétt til um tilgang greinar yðar, og hvaða augum
þér lítið á málið, því það væri sannl. synd af
yður ef þér eigi létuð það frækorn, sem þér
álitið að geti orðið þessum fámenna prentara-
flokki til heilla framvegis, koma fyrir augu
stéttarbræðra yðar svo það gæti átt kost á að
blómgast i skauti „Kveldvökunnar".
Rvik, 16. okt. 1886.
Stcfán.
Þessu svarar „12—11“ i 4. blaði „Kveld- •
stjörnunnar", dags. 24. okt. 1886, með svo-
hljóðandi grein:
Prentarinn 23