Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Page 2

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Page 2
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ EF eitthvað vantar í eldhúsið, þá liggur leið yðar um Hafnarstræti — í EDINBORG. B æ k u i Pappí i Ritíöng Bókaverzlun Sigfúsar Eyntundssonar K. F. u. M. Rristilegt Félag Ungra Manna leitast við að safna saman ungum mönnum, sem við- urkenna Jesúm Krist Guð sinn og frels- ara .... og vilja starfa að útbreiðslu ríkis lians meðal ungra manna. Félagið var stofnað hér á landi 1899 og starfar nú í fjölmörgum deildum. Sunnudagaskóli fyrir öll börn á sunnudögum kl. 10. Drengjadeildirnar Y. D. (drengir 10—14 ára) og V.D. (7—10 ára) halda fundi á sunnudögum kl. V/>. Unglingadeildin cr fyrir pilta á aldrinum 14—17 ára, og heldur fundi á sunnudögum kl. 5. Aðaldeildin er fyrir karlmenn 17 ára og eldri, og held- ur fundi á fimmtudögum kl. 8 */2 * Almennar samkomur eru haldnar á liverju sunnudagskvöldi kl. 81/2 > og eru allir velkomnir. Stúdentar, skólalolk! Kynnizt starísemi K. F. U. M.

x

Kristilegt stúdentablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.