Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Side 9
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
Einhver elzti vitnisburður um blóð Krists í
fornbréfum eru bréf Páls postula. Þar leitum
vér uppi orð Krists sjálfs og finnum þau i I. Kor-
intubréfi, 11. kapítula. Þar segir Páll:
,;Ég hefi mcðtekið frá Drottni það, sem ég hefi
kennt yður, að Drottinn Jesús tók brauð nóttina,
sem hann var svikinn, og þakkaði og braut það
og sagði:
„Þetta cr minn líkami, sem or fyrir yður; gjör-
ið þetta í mína minningu.“
Sömuleiðis tók hann og bikarinn eftir kvöld-
máltíðina og sagði:
„Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði;
gjörið þetta, svo oft sem þér drekkið í mína
minningu.“
Því að svo oft sem þér etið þetta brauð og
drekkið af bikarnum, boðið þér dauða Drottins,
þangað til bann kemnr.“
Gætum nú vel að því, hvað Kristur segir um
blóð sitt. Fyrst og fremst sjáum vér, að orð hans
eru einsdæmi. Svona talar enginn annar. Þó get
um vér ekki dregið af þvi þá ályktun, að orð
bans séu marklaus, því að vér höfum ekkert at-
hugað þau enn; sleppum öllum fordómum. Hins
vegar sýna orð bans, að hann taldi sig einstæðan,
því að sáttmálinn, sem bann talar um, er ckki
milli manna innbyrðis, lieldur Guðs og manna.
Þessi sérstaða, sem bann reiknar sér, er sú, að
bann er Sonur Guðs. Það stendur ekki liér, en
Páll, höfundur þessa bréfs, talar víða um Krist
sem son Guðs, t. d. í þessu sama bréfi (15, 28),
og orð Krists sjáll's fyrir því eru geymd í guð-
spjöllunum (t. d. Matt. lt, 27). Blóð Krists er
einstætt, af því að bann er Sonur Guðs. Þér lízt
ekki á þetta; það kemur ekki beim við l'yri’i skoð-
anir þinar og menntun. En ég bið þig að vera
blutlaus og koma ckki xxieð fyrirfram myndaðar
skoðanir. Þú getur ekki fundið sannleikanh, ef
þú segir fyrirfram: „Ilér er sannleikann ekki að
finna.“
„Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði“.
M. ö. o.: Guð gat ekki gert sáttmála við synd-
uga menn án blóðfórnar. Á annan veg er ekki
unnt að skilja þessi orð Krists. Orsökin til ]>ess
cr syndin. Hún cr svo alvarlegs eðlis í axxgum
Krists; bún er dauðasök. Aldrei befir nokkur íxiað-
ur skilið þctta eins djúpum skilningi og hann, og
hefir þó syndin legið þungt á mörgu hjarta; en
þess er ekki beldur að vænta, að syndugur mað-
ur sldlji þetta eins og hinn syndlausi. Enginn
hefir gei’zt til þess neixia Kristur, að taka á sig
dauðasök þessa og afleiðingarnar; það gat eng-
inn heldur. Þess vegna varð blóð lxaiis blóð
sáttmálans rnilli Gxxðs og íxianna.
Hafir þú nú fylgt íxxér til móts við blóð Krists
án fordóma, spyr ég þig: „Viltu vera aðilji þessa
sáttmála?“ Hefir syndin aldrei legið það þungt
á þínu hjarta, að þú finnir þörf á blóði Guðs
Sonai', til þess að sáttmáli geti tckizt milli Guðs
og þín?
M. R.
Staðreyndirnar tala.
John R. Mott var í mörg ár alheimsleiðtogi
hinnar kristilegu stúdentabreyfingar. Hann ferð-
aðist margoft kringum jörðina og liélt lxina ágætu
fyrirlestra sína fyrir stúdenta í ölluixx löndunx.
Bandaríkjaforseti bað lxann þrisvar að fara til
Kína scm sendimamx Bandaríkjanna.
1 eixxni af bókunx sínum ritar Mott:
„Það var tímabil á æl'i nxinni, er ég trúði ekki
guðdómi Krists. Mér var vantrú nxíxx ljós. Unx
þetta leyti var ég að fást við sögulegar í-annsókn-
ir og ýmsaxx annan uxxdirbúxxing við laganám. Svo
vildi það til, að ég fór að rannsaka upprisuna.
Ég gerði það eins vel og ég gat, án sérstakrar
leiðbeiningar. Það tók langan tíixxa. En ég nxun
aldrei gleyma þeinx degi, og ég nxnn aldrei á
xxieðaxx ég lifi, gleyixia þeirri opinberun, seixx ég
öðlaðist, þegar ég bafði skrifáð vitnisburðina nið-
ur og komst að raun um, að ég var í þeiri’i
al'stöðu, að ég vai’ð — til þess að véra breinskil-
inn og sannur skynsamlega séð — að viðúrkenna,
að Jesús var upprisinn frá dauðum, þegar ég af
tilfiixniixgu og sannfæringu gat sagt: „Drottimx
minn og Guð minn!“
Flestir menn eiga í erfiðleikum me'ð ritningarstaði,
sem þeir geta ekki skilið. En ég fyrir mitt leyti liefi
alltaf tekið eftir því, að þeir ritningarstaðir, sem hafa
valdið mér mestum óróleika, eru einmitt þeir, sem ég
skil. (MarkTwain).
9