Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Síða 12
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ
SCHWARTZ—
Postuli ínc/lands.
Ólafur Ólafsson.
KRIST'NIBOÐIÐ
— svar við annarri bæn faðirvorsins.
Þá liefst fyrsti þáttur hinnar fegurstu sögu, um út-
hreiSslu rikis hans, meS Postulasögunni ,undir yfirskrift
Jesú sjálfs', Post. 1,8:: „Þér munuS verSa vottar minir
hæSi í Jerúsalem og i allri Júdeu og Samaríu og lil yztu
endimarka jarSarinnar.“
Og það varð. En við eigum ekki á okkar tungu samfellda
sögu um úthreiðslu kristindómsins í heiminum jiær rúm-
ar 18 aldir. sem eru liðnar siSan postulatímabilinu lauk.
Það er heldur ekki vansalaust að saga kristniboðsins
skuli ekki vera kennd hér í neinum skóla.
Við staðnæmumst hér gagnvart þeirri merkilegu stað-
reynd að í byrjun 18. aldar verða Danir fyrstir evangel-
iskra þjóða til að hefia kristniboð i sönnustu mcrkingu.
Þeir vo-u þá voldugri þjóð en þeir nú eru, áttu herskipa-
flota töluverðan. og nokkrar nvlendur hæði á Vestur-
heimsevium. Indlandi og i Afriku.
Friðrik fjórði taldi það vera skyldu sina að giöra eitt-
hvað fvrir heiðingiana. Hann stofnaði sérstakt kristni-
boðsráðunevti. en hirðprestur hans skrifaSi vinum sinum
i Halle. miðsföð heiUrúarhrevfingarinnar (pietismans) á
Þýzkalandi um málið, og lögðu þeir t;l kristniboðaefn-
in. Þanig varð. eins og sagt hefir verið. Kaupmannahöfn
höfuð en Halle hjarta þessa fyrsta evangeliska kristnihoðs
á Indlandi.
Kristniboðar heittrúarmanna reyndust yfirleitl miög vel
hæfir. en sumir j)eirra afburðamenn. Verður að nægia að
segja frá einum þeirra hér, C. T. Schwartz. Lif lians og
starf er merkilegur þáttur i sögu kristniboðsins. svari
Drottins við annarri bæn faðirvorsins: „Komi þitt ríki“.
Eg hef verið beðinn að segja hér þátt úr sögu, sem öll-
um kristnum mönnum hlýtur að koma saman um að sé
merkilegasta og fegursta saga, sem gerzt hefur í heim-
inum. Upphaf hennar er um frelsarann Jesúm Krist
sjálfan. Það er alþjóð kunnugt af Nýjatestamentinu, að
„náð Guðs hefir opinberazt sáluhjálpleg 'öllúm mönn-
um“ í Kristi Jesú, og að guðspjöllin, „sagan um allt sem
Jesús gjörði og kenndi“ endar, eins og eðlilegt er, með
kristniboðsskipun: „Farið og gjörið allar þjóðir að mín-
um lærisveinum,“
„.... vinir hans' boðin þau fá:
Eg hjörð mina og ríki í hendur þeim fel,
sem hlotnaðist dýrð mina að sjá."
Undirbúningsárin.
Christian Friedrich Schwartz hét einn piltanna,
sem innrituðust í skóla heittrúarmanna i Halle
árið 1746, þá tvítugur að aldri. Enginn þeirra
mörgu nemenda, sem í skólanum voru, muriu hafa
hugsað til dvalarinnar þar með meiri eftirvænt-
ingu en hann, og heldur enginn orðið fyrir meiri
vonbrigðum —til að byrja með. - -
12