Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Page 15

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Page 15
s KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ Gísle Johnson prófessor. Hann var af íslenzkum ættum, kominn af Gísla Jónssyni biskupi í Skálholti. Afi hans, Gisli Jóns- son, fluttist til Noregs og ílentist þar. Gisle Christ- ian Johnson fædilist 10. sc])t. 1822 í Frederiks- hald, en ólst að mestu upp í Kristiansand. Hann var settur til mennta, varð stúdcnt 1839 og kandi- dat í guðfærði 1845. Síðan fór hann utan og aflaði sér aukinnar menntunar, var m. a. lærisveinn Hengstenbergs, hins fræga þýzka guðfræðings. Hann hallaðist einkum að ákveðinni Lútherskri guðfræði. 1849 varð hann lektor og 1860 prófessor í guðfræði við háskólann í Kristianíu og gegndi því embætti, meðan líf og heilsa lcifðu. Hann dó 17. júlí 1894. Hér verður ekki ritað langt mál um Gisle John- son. Hans er minnzt hér fyrst og fremst sem kristi- legs lciðtoga stúdenta. Þeir þyrptúst um kennara- stól hans og drukku svo að segja hvert orð af vörum hans. Árum saman hélt hann samkomur fyrir stúdenta heima hjá sér, annað livert laugar- mig í faðm míns algóða eilífa föður. Hann hefur af náð veitt mér hjartafrið. Drottinn Jesú þér ég þakka, þú mig hreifst af villubraut, lífsins gafst mér lind að smakka, leiddir mig í föðurskaut. Mig, sem áður hiklaust hafði lirint þér burt og svívirt þig. En þín náð mig örmum vafði. Auman týndan fannstu mig. Magnús Guðmundsson. Opnaðu Biblíuna þína og lestu. Þá muntu komast að raun um, að liiminninn er opinn. (A. Lincoln). Þú finnur hvergi á jörðinni kristinn mann, sem ekki geHir frætt þig á þvi, að það seni hann hafnaði vegna Krists, var einskis virði lijá því, sem hann eignaðist hjá Kristi. dagskveld, siðar einu sinni í mánuði. Voru þær haldnar annan laugardaginn þar, en hinn hjá Caspari, prófessor í Gamla testamentis fræðum. Þar var gott að vera og gcstrisni að mæta. En það, sem einkum var sótzt eftir og liczt var, voru hugleiðingar Gisle Jolmsons, hrífandi, hjartnæmar og einfaldar. Það var ný tegund presta, sem nú kom frá háskólanum, prestar, sem trúuðu leik- prédikararnir í hyggðum Noregs fögnuðu og störf- uðu með. Það var vakning í landinu, og Gisle Jolmson var leiðtoginn. Hann var þó maður hæg- látur og hlédrægur. Aðrir þurftu að ýta honum af stað, en þegar liann var kominn af stað, talaði hann með djörfung og krafti. Hann varð sálna- hirðir, sem menn leituðu til og skrifuðu til hvaðan- æva af landinu og spurðu ráða, og þeir mættu vizku, elsku og ástúðlegu viðmóti, ásamt djúpri alvöru og í'engu leiðsögu og huggun. Því var hann virtur og elskaður af öllum, sem komust í náin kynni við hann. Það er mikil Guðs gjöf, þegár slíkir menn koma fram. Ómetanlegt gildi hafði það fyrir norsku þjóðina. Frásögnin um Gisle Johnson minnir mig á Hallcsby. Hann var einnig prestakennari og stúdentaleiðtogi. Guð hefir gcfið honum þá náð að vera leiðtogi í vakningastarfi og haráttu kristn- inriar í Norcgi. Kristilega stúdentahreyfingin á biblíulegum grundvelli litur á hann sem einn helzta foringja sinn. Hann er einnig sálnahirðir. Margir hafa þá hugmynd um Hallesby, að hann sé kaldur og jiröngsýnn. En þeir, sem þekkja sál- gæzlustarf hans, hafa aðra sögu að segja. Við- kvæmni hans og ástúð vermir inn að hjartarót- um. öryggið í leiðbeiningum hans og bænum hans vekur traust og styrkir. Slíkir menn sýna og, að trú og vísindi geta vel farið saman. Þekking og skilningur eru förunaut- ar, sem trúin hefur mætur á, og eigi er hún siður í metum hjá þeim. M. R. 15

x

Kristilegt stúdentablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.