Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Side 26

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1944, Side 26
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ \mxíBB8ss&m Siglingar eru nauðsp. Fátt er nauðsynlegra fyrir ])á þjóð, sem vill vera sjálfstæð, og byggir eyland, en að eiga sín eigin ski]> til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar og sú þjóð, sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöngum ón utanaðkomandi aðstoð- ar, getur vart talizt fullkomlega sjálfstæð, enda liefur reynslan sýnt, að ]ægar þjóðin missti skip sín, gat hún ekki haldið sjálfstæði sínu. IJað lyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefur verið rekið með hags- muni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn sem l'yrr leitast við að vera í fararbroddi um samgöngumál landsins, og ])annig styðja að þvi að tryggja sjálfstæði liins unga íslenzka lýðveldis. H.f. Eimskspsféiag ísHs. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af PAPPÍRSVÖRUM og RITFÖNGUM. RITFANGADEÍLDIN Verzlunin Björn Kristjánsson.

x

Kristilegt stúdentablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.