Kristilegt stúdentablað - 01.12.1947, Síða 31

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1947, Síða 31
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ fá'UatfH (jubánaf láruAfattut. I tilefni af því, að á næsta ári eru liðin 10 ár frá hinu sviplega slysi, er Guðrún Lárusdóttii', drukknaði, ásamt tveim dætrum sínum í Tungu- fljóti, hefur verið ákveðið að gefa út heildar úl- gáfu af ritum hennar. Frú Guðrún var sem kunnugt er einn af mikil- virkustu og vinsælustu kvenrithöfundum vorum. Margt af því, scm hún hefur skrifað, er á víð og dreif í blöðum og tímaritum, og flest ófáanlegt með öllu. Er ekki vansalaust, að slíku verðmæti skuli ekki haldið til haga í vcrðugri útgáfu. Sonur frúarinnar, Lárus Sigurbjörnsson, sér um útgáfuna og maður hennar, séra Sigurbjörn Á. Gíslason, mun rita inngang með æviágripi hennar. Ætlazt er til, að verkið komi út í ágúst 1948 og verði í 4 stórum bindum (um 400 bls. hvert). Þeir, sem gerast áskrifendur fyrir áramót, fá verk- ið með áskriftaverði. Áskriftarlistar liggja frammi lijá bóksölum og mörgum kvenfélögum og kristi- legum félögum. Áskriftarverö: Kr. 100,00 óbundið. — 140,00 í shirtingsbandi. — 200,00 í skinnbandi. Schagertih íilja Efnisskipting: 1. bindi: Á heimleið (skáldsaga). Brúðargjöfin (skáldsaga). Afi og amma (söguþættir). Fátækt (skáldsaga). 2 bindi: Bræðurnir (skáldsaga). Gamla húsið (skáldsaga). 8. bindi: Þess bera menn sár (skálds.). Ymsar smásögur. 4. bindi: Systurnar (skáldsaga). Hvar er bróðir þinn ? (erindi ). Ymsar smásögur og erindi. Rgarmi hrLstile^t lieimi UU. Flytur greinar um kristileg málefni og fréttir af kristilegu staiíi innan- lands og utan. Áskriftargjald 10 kr. á ári. Afgreiðsla: Þórsgötu 4. Sími 3504. Pósthólf 651. Víðförli tlmarit um cju^rœ&i ocf lir/jjumáf. Kemur út fjórum sinnum á ári, sam- tals 256 bls. Áskriftarverð 40 kr. árg. Askrifendur snúi sér til Helgafells, Garðasti'æti 17. Sími 5314, Pósthólf 263.

x

Kristilegt stúdentablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.