Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 16

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Side 16
16 EINAR SIGURÐSSON Jakob Ó. Pétursson. Löng útgáfustarfsemi. (ísl.-ísaf. 9.12.) Jón Hjartarson. Ég hef alltaf slöngvazt inn í þetta aftur, - segir Axel Thor- steinson, sem 75 ára segir skilið við blaðamennskuna. (Vísir 5.3.) Sólveig Jónsdóttir. „Við verðum að gæta séríslenzkra einkenna og halda tryggð við þau“, segir Axel Thorsteinson rithöfundur, elzti starfandi blaða- maður á landinu, í afmælisrabbi við Tímann, en hann er 75 ára í dag. (Tíminn 5.3.) Steinunn S. Briem. Ég tek ekkert mark á ellinni, - segir Axel Thorsteinson, sem vinnur myrkranna á milli 75 ára gamall og finnst ekkert til um það. (Alþbl. 27.11.) [Viðtal við höf.l BALDUR ÓSKARSSON (1932-) Jón Hjartarson. Veit ekki hvaðan ljóðið kemur - né hvert það fer. Spjallað við Baldur Óskarsson um ljóðagerð. (Vísir 25.11.) BENEDIKT EINARSSON (1893-1970) Minningargreinar og -ljóð um höf.: Jón Benediktsson [ljóð] (Mbl. 2.9.), Unnur Eiríksdóttir (Mbl. 2.9.), Þórarinn Helgason (Mbl. 2.9.). BENEDIKT GRÖN.DAL SVEINBJARNARSON (1826-1907) Arnheiður Sigurðardóttir. Benedikt Gröndal og störf hans í þágu íslcnzkra fræða. (Eimr., s. 145-55.) BENEDIKT INGIMARSSON (1906-) Benedikt Ingimarsson. Kvæðakver. Akureyri 1969. Ritd. Sigurður Draumland (Dagur 16.12.). BENJAMÍN KRISTJÁNSSON (1901-) Jón Rögnvaldsson. Um Vestur-íslenzkar æviskrár og fleira. (Mbl. 18.3., Lögb.-Hkr. 23.4.) [Ritað í tilefni af ritdómi Erlends Jónssonar um Vestur- íslenzkar æviskrár, 3. b., í Mbl. 2.11. 1968.1 BENJAMÍN SIGVALDASON (1895-) Jón Guðmundsson. Drengurinn, sem séra Jón Bjarnason blessaði í kassafjala- rúminu í Ásbyrgi. Jón Guðmundsson á Fjalli ræðir við Benjamín Sig- valdason. (Sbl. Tímans 23.8.) BJARNI ÁSGEIRSSON (1891-1956) Bjarni Ásgeirsson. Þegar ég ætlaði að verða skáld. (Tíminn 17.12., jólabl. II.) [Greinin birtist áður í Tímanum 1939; Andrés Kristjánsson ritar inngang að þessari endurprentun.] Sjá einnig 4: Gunnar M. Macnúss. BJARNI BENEDIKTSSON FRÁ HOFTEIGI (1922-68) Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Um bessar inundir. Leikþættir. Rv. 1970. Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 17.12.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.