Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 16

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 16
16 EINAR SIGURÐSSON Jakob Ó. Pétursson. Löng útgáfustarfsemi. (ísl.-ísaf. 9.12.) Jón Hjartarson. Ég hef alltaf slöngvazt inn í þetta aftur, - segir Axel Thor- steinson, sem 75 ára segir skilið við blaðamennskuna. (Vísir 5.3.) Sólveig Jónsdóttir. „Við verðum að gæta séríslenzkra einkenna og halda tryggð við þau“, segir Axel Thorsteinson rithöfundur, elzti starfandi blaða- maður á landinu, í afmælisrabbi við Tímann, en hann er 75 ára í dag. (Tíminn 5.3.) Steinunn S. Briem. Ég tek ekkert mark á ellinni, - segir Axel Thorsteinson, sem vinnur myrkranna á milli 75 ára gamall og finnst ekkert til um það. (Alþbl. 27.11.) [Viðtal við höf.l BALDUR ÓSKARSSON (1932-) Jón Hjartarson. Veit ekki hvaðan ljóðið kemur - né hvert það fer. Spjallað við Baldur Óskarsson um ljóðagerð. (Vísir 25.11.) BENEDIKT EINARSSON (1893-1970) Minningargreinar og -ljóð um höf.: Jón Benediktsson [ljóð] (Mbl. 2.9.), Unnur Eiríksdóttir (Mbl. 2.9.), Þórarinn Helgason (Mbl. 2.9.). BENEDIKT GRÖN.DAL SVEINBJARNARSON (1826-1907) Arnheiður Sigurðardóttir. Benedikt Gröndal og störf hans í þágu íslcnzkra fræða. (Eimr., s. 145-55.) BENEDIKT INGIMARSSON (1906-) Benedikt Ingimarsson. Kvæðakver. Akureyri 1969. Ritd. Sigurður Draumland (Dagur 16.12.). BENJAMÍN KRISTJÁNSSON (1901-) Jón Rögnvaldsson. Um Vestur-íslenzkar æviskrár og fleira. (Mbl. 18.3., Lögb.-Hkr. 23.4.) [Ritað í tilefni af ritdómi Erlends Jónssonar um Vestur- íslenzkar æviskrár, 3. b., í Mbl. 2.11. 1968.1 BENJAMÍN SIGVALDASON (1895-) Jón Guðmundsson. Drengurinn, sem séra Jón Bjarnason blessaði í kassafjala- rúminu í Ásbyrgi. Jón Guðmundsson á Fjalli ræðir við Benjamín Sig- valdason. (Sbl. Tímans 23.8.) BJARNI ÁSGEIRSSON (1891-1956) Bjarni Ásgeirsson. Þegar ég ætlaði að verða skáld. (Tíminn 17.12., jólabl. II.) [Greinin birtist áður í Tímanum 1939; Andrés Kristjánsson ritar inngang að þessari endurprentun.] Sjá einnig 4: Gunnar M. Macnúss. BJARNI BENEDIKTSSON FRÁ HOFTEIGI (1922-68) Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Um bessar inundir. Leikþættir. Rv. 1970. Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 17.12.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.